Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour