Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour