Gagngerar endurbætur á stærsta sal Smárabíós Birgir Olgeirsson skrifar 19. maí 2017 12:47 Smárabíó er í Smáralind í Kópavogi. Vísir/Albert Smárabíó mun í júní verða eitt af bestu bíóum í heimi og það eina sinnar tegundar á landinu, þegar stærsti salurinn verður opnaður eftir gagngerar endurbætur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Smárabíói en salurinn, sem fær heitið S-MAX, verður þá útbúinn Flagship Laser 4K sýningartækni auk Dolby Atmos, nýjustu útgáfu hljóðkerfis. Auk þess verður sýningarbúnaður í hinum sölunum uppfærður í Laser. Smárabíó verður þannig útbúið nýjustu tækni fyrir sjón og heyrn sem í boði er í heiminum og eina kvikmyndahúsið hérlendis sem notar Laser í öllum sölum. Í tilkynningunni kemur fram að 68 bíó í heiminum bjóði upp á þessa tækni. Þá bjóða innan við fimm prósent evrópskra kvikmyndahúsa upp á Flagship Laser. „Með því að ganga skrefinu lengra og bjóða upp á Laser sýningartækni í öllum sölum tryggjum við að allir gestir Smárabíós, sama í hvaða sal þeir sitja, fái bestu gæði á Íslandi. Við völdum nýja salnum heitið S-MAX sem stendur einfaldlega fyrir fullkomnustu tækni sem völ er á og þar munum við í framtíðinni aðeins bjóða upp á það besta þegar kemur að tækni og upplifun. Þar verður sætarýmið líka aukið þannig að hver gestur fái meira pláss en áður og njótið þess þannig enn betur að horfa á frábærar myndir í fullkomnasta bíói í heimi,” segir Jón Diðrik Jónsson, framkvæmdastjóri Senu, eiganda Smárabíós, í tilkynningu um málið. Framundan er því síðasta sýningarhelgi í Sal 1 í Smárabíói. Þegar sýningum lýkur á sunnudagskvöld hefjast iðnaðarmenn handa við að rífa allt út úr salnum áður en hann verður opnaður sem S-MAX í fyrri hluta júnímánaðar. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Smárabíó mun í júní verða eitt af bestu bíóum í heimi og það eina sinnar tegundar á landinu, þegar stærsti salurinn verður opnaður eftir gagngerar endurbætur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Smárabíói en salurinn, sem fær heitið S-MAX, verður þá útbúinn Flagship Laser 4K sýningartækni auk Dolby Atmos, nýjustu útgáfu hljóðkerfis. Auk þess verður sýningarbúnaður í hinum sölunum uppfærður í Laser. Smárabíó verður þannig útbúið nýjustu tækni fyrir sjón og heyrn sem í boði er í heiminum og eina kvikmyndahúsið hérlendis sem notar Laser í öllum sölum. Í tilkynningunni kemur fram að 68 bíó í heiminum bjóði upp á þessa tækni. Þá bjóða innan við fimm prósent evrópskra kvikmyndahúsa upp á Flagship Laser. „Með því að ganga skrefinu lengra og bjóða upp á Laser sýningartækni í öllum sölum tryggjum við að allir gestir Smárabíós, sama í hvaða sal þeir sitja, fái bestu gæði á Íslandi. Við völdum nýja salnum heitið S-MAX sem stendur einfaldlega fyrir fullkomnustu tækni sem völ er á og þar munum við í framtíðinni aðeins bjóða upp á það besta þegar kemur að tækni og upplifun. Þar verður sætarýmið líka aukið þannig að hver gestur fái meira pláss en áður og njótið þess þannig enn betur að horfa á frábærar myndir í fullkomnasta bíói í heimi,” segir Jón Diðrik Jónsson, framkvæmdastjóri Senu, eiganda Smárabíós, í tilkynningu um málið. Framundan er því síðasta sýningarhelgi í Sal 1 í Smárabíói. Þegar sýningum lýkur á sunnudagskvöld hefjast iðnaðarmenn handa við að rífa allt út úr salnum áður en hann verður opnaður sem S-MAX í fyrri hluta júnímánaðar.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira