Fyrrverandi forstjóri FL Group ásamt öðrum fjárfestum kaupa meirihluta í Stoðum Hörður Ægisson skrifar 26. apríl 2017 07:00 Helsta eigna Stoða, áður FL Group, er tæplega níu prósenta hlutur í evrópskra drykkjarvöruframleiðandanum Refresco Gerber. Íslenskir fjárfestar ásamt tryggingafélaginu TM hafa keypt rúmlega fimmtíu prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu Stoðum, áður FL Group, af Glitni HoldCo og erlendum fjármálastofnunum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Fyrir kaupin var Glitnir stærsti hluthafi Stoða með 40 prósent en helsta eign félagsins er 8,87 prósenta hlutur í evrópska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco Gerber sem er skráður á markað í Hollandi. Auk TM samanstendur kaupendahópurinn af félögum á vegum Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra FL Group, Einari Erni Ólafssyni, fyrrverandi forstjóra Skeljungs, Örvari Kjærnested, fjárfesti og stjórnarmanni í TM, og Magnúsi Ármanni Jónssyni, fjárfesti og fyrrverandi stjórnarmanni í FL Group. Jón hefur setið í stjórn Refresco frá árinu 2009.Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, er á meðal kaupenda að hlutnum í Stoðum en hann hefur setið í stjórn Refresco Gerber frá árinu 2009.Ekki fást upplýsingar um hvað greitt var fyrir hlutinn en miðað við núverandi gengi bréfa Refresco Gerber er markaðsvirði þess um 170 milljarðar króna. Kaupverðið á ríflega helmingshlut í Stoðum, en nánast eina eign þess er 8,87 prósenta hlutur í Refresco Gerber, gæti því verið um sjö til átta milljarðar króna. Hlutur Stoða í Refresco var bókfærður á 12,7 milljarða í árslok 2016 en gengi bréfa félagsins hefur hækkað í verði um meira en tuttugu prósent í þessum mánuði. Eignarhlutur Stoða í Refresco Gerber er í gegnum eignarhaldsfélagið Ferskur Holding sem er jafnframt stærsti einstaki hluthafi drykkjarvöruframleiðandans með liðlega 14,5 prósenta hlut. Auk Stoða er Ferskur Holding í eigu Kaupþings og félags í eigu Arion banka og Þorsteins M. Jónssonar, fyrrverandi aðaleigenda Vífilfells og stjórnarmanns í FL Group. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Íslenskir fjárfestar ásamt tryggingafélaginu TM hafa keypt rúmlega fimmtíu prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu Stoðum, áður FL Group, af Glitni HoldCo og erlendum fjármálastofnunum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Fyrir kaupin var Glitnir stærsti hluthafi Stoða með 40 prósent en helsta eign félagsins er 8,87 prósenta hlutur í evrópska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco Gerber sem er skráður á markað í Hollandi. Auk TM samanstendur kaupendahópurinn af félögum á vegum Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra FL Group, Einari Erni Ólafssyni, fyrrverandi forstjóra Skeljungs, Örvari Kjærnested, fjárfesti og stjórnarmanni í TM, og Magnúsi Ármanni Jónssyni, fjárfesti og fyrrverandi stjórnarmanni í FL Group. Jón hefur setið í stjórn Refresco frá árinu 2009.Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, er á meðal kaupenda að hlutnum í Stoðum en hann hefur setið í stjórn Refresco Gerber frá árinu 2009.Ekki fást upplýsingar um hvað greitt var fyrir hlutinn en miðað við núverandi gengi bréfa Refresco Gerber er markaðsvirði þess um 170 milljarðar króna. Kaupverðið á ríflega helmingshlut í Stoðum, en nánast eina eign þess er 8,87 prósenta hlutur í Refresco Gerber, gæti því verið um sjö til átta milljarðar króna. Hlutur Stoða í Refresco var bókfærður á 12,7 milljarða í árslok 2016 en gengi bréfa félagsins hefur hækkað í verði um meira en tuttugu prósent í þessum mánuði. Eignarhlutur Stoða í Refresco Gerber er í gegnum eignarhaldsfélagið Ferskur Holding sem er jafnframt stærsti einstaki hluthafi drykkjarvöruframleiðandans með liðlega 14,5 prósenta hlut. Auk Stoða er Ferskur Holding í eigu Kaupþings og félags í eigu Arion banka og Þorsteins M. Jónssonar, fyrrverandi aðaleigenda Vífilfells og stjórnarmanns í FL Group. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira