Valur fær mikinn liðsstyrk í kvennakörfunni | Guðrún Gróa snýr aftur í boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 13:42 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Darri Freyr Atlason eru bæði komin í Val. Mynd/Valur Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir mun spila með Val í Domino´s deild kvenna næsta vetur en hún skrifaði í dag undir tveggja ára samning. Guðrún Gróa lék síðast í efstu deild tímabilið 2013 til 2104 en þá varð hún Íslandsmeistari með Snæfelli. Hún skoraði að meðaltali 10,4 stig í leik, tók 7,3 fráköst auk þess að eiga 2,6 stoðsendingar. Guðrún Gróa fór á kostum í úrslitakeppninni 2014 þegar Snæfellskonur urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn þrátt fyrir að missa bandaríska leikmann sinn í meiðsli. Í úrslitakeppninni var hún með 13,5 stig, 8,9 fráköst og 2,5 stoðsendingar í leik. Í undanúrslitaeinvíginu á móti Val var hún með 21 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar og 35 framlagsstig í oddaleiknum. Guðrún Gróa var erlendis tímabilið 2014-2015 en lék síðan í 1. deildinni með KR tímabilið 2015-2016 þar sem hún lék einmitt undir stjórn Darra Freys Atlasonar sem tók nýverið við liði Vals. Hún skoraði að meðaltali 15,4 stig í leik, tók 13,3 fráköst og átti 2,7 stoðsendingar. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til þess að vinna aftur með Gróu,” segir Darri Freyr Atlason þjálfari Vals í fréttatilkynningu frá Valsmönnum. „Gróa er frábær leikmaður og enn betri manneskja. Hún bindur saman liðsheildina með smitandi varnarleik, auðmýkt og fórnfýsi og verður mikill styrkur fyrir okkur innan vallar sem utan. Við hjá Val leggjum mikið upp úr því að gera rétta hluti en ekki síður því að gera hlutina rétt. Gróa er fullkomin viðbót við liðsheild sem vinnur eftir þeim skilaboðum,“ sagði Darri Freyr. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir mun spila með Val í Domino´s deild kvenna næsta vetur en hún skrifaði í dag undir tveggja ára samning. Guðrún Gróa lék síðast í efstu deild tímabilið 2013 til 2104 en þá varð hún Íslandsmeistari með Snæfelli. Hún skoraði að meðaltali 10,4 stig í leik, tók 7,3 fráköst auk þess að eiga 2,6 stoðsendingar. Guðrún Gróa fór á kostum í úrslitakeppninni 2014 þegar Snæfellskonur urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn þrátt fyrir að missa bandaríska leikmann sinn í meiðsli. Í úrslitakeppninni var hún með 13,5 stig, 8,9 fráköst og 2,5 stoðsendingar í leik. Í undanúrslitaeinvíginu á móti Val var hún með 21 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar og 35 framlagsstig í oddaleiknum. Guðrún Gróa var erlendis tímabilið 2014-2015 en lék síðan í 1. deildinni með KR tímabilið 2015-2016 þar sem hún lék einmitt undir stjórn Darra Freys Atlasonar sem tók nýverið við liði Vals. Hún skoraði að meðaltali 15,4 stig í leik, tók 13,3 fráköst og átti 2,7 stoðsendingar. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til þess að vinna aftur með Gróu,” segir Darri Freyr Atlason þjálfari Vals í fréttatilkynningu frá Valsmönnum. „Gróa er frábær leikmaður og enn betri manneskja. Hún bindur saman liðsheildina með smitandi varnarleik, auðmýkt og fórnfýsi og verður mikill styrkur fyrir okkur innan vallar sem utan. Við hjá Val leggjum mikið upp úr því að gera rétta hluti en ekki síður því að gera hlutina rétt. Gróa er fullkomin viðbót við liðsheild sem vinnur eftir þeim skilaboðum,“ sagði Darri Freyr.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti