Guðmundur: Aðalatriðið er að hafa sett sitt mark á danska íþróttasögu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2017 12:00 Guðmundur Guðmundsson gerði danska handboltalandsliðið að Ólympíumeisturum í Ríó á síðasta ári en aldrei áður hafði karlalandslið Danmerkur orðið Ólympíumeistari. Guðmundur fór yfir leiðina að gullinu í skemmtilegum og áhugaverðum fyrirlestri á súpufundi HSÍ í gær en hann er að fara með þennan fyrirlestur í fyrirtæki bæði hérlendis og erlendis.Sjá einnig:Guðmundur kominn með nýtt starf „Ég er búinn að vera víða. Ég er búinn að flytja fyrirlesturinn í Noregi og svo var ég hjá McKinsey-ráðgjafafyrirtækinu úti í Austurríki. Svo hef ég flutt þennan fyrirlestur hér á Íslandi fyrir nokkur fyrirtæki og deilt 27 ára stjórnunarreynslu. Ég hef gaman að þessu og þessu hefur verið afar vel tekið,“ segir Guðmundur. Guðmundur viðurkennir að stundum hefur hann orðið mjög þreyttur á 27 ára löngum þjálfaraferli en ástríðan fyrir handboltanum og því að vinna til stórra verðlauna heldur honum gangandi.„Ég hef sett mér mjög háleit markmið og hef elskað að fara á eftir þeim.. Það er í raun það sem ég sá þegar ég tók við danska liðinu. Það var svolítið möguleikinn að vinna stærsta titil í heimi; að verða Ólympíumeistari. Það var heillandi,“ segir hann. Þjálfarinn magnaði segist hafa staðið í mótvindi sem landsliðsþjálfari Danmerkur í þrjú ár en á Ólympíuleikunum voru menn að fara á bakvið hann og reyna að fá hann rekinn. „Það gerist ákveðið atvik á Ólympíulekunum sem enginn gat séð fyrir. En ég fer í gegnum þetta og við náum að verða Ólympíumeistarar þannig að þegar ég horfi til baka núna er þetta algjört aukaatriði. Aðalatriðið er það að hafa náð að setja sitt mark á danska íþróttasögu,“ segir Guðmundur. „Ég fór í þetta verkefni til að gefa allt sem ég kann. Ég gerði það og var heiðarlegur í mínum störfum alla tíð fyrir þetta lið. Ég held nú að á endanum er danska þjóðin mjög þakklát og ég finn ekki fyrir öðru þegar ég er á ferðalagi í Danmörku að það er mjög mikill velvilji í minn garð. Ég held að stærsti hlutinn sé nú þakklátur fyrir þetta,“ segir Guðmundur Guðmundsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Stóð í mótvindi í Danmörku í þrjú ár Guðmundur Guðmundsson segir það hafa verið erfitt að þjálfa danska landsliðið en þó margir hafi gagnrýnt hann er þjóðin þakklát fyrir gullið. 5. apríl 2017 19:00 Guðmundur kominn með nýtt starf Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur skrifar undir hjá nýjum vinnuveitendum á mánudaginn. 5. apríl 2017 13:45 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson gerði danska handboltalandsliðið að Ólympíumeisturum í Ríó á síðasta ári en aldrei áður hafði karlalandslið Danmerkur orðið Ólympíumeistari. Guðmundur fór yfir leiðina að gullinu í skemmtilegum og áhugaverðum fyrirlestri á súpufundi HSÍ í gær en hann er að fara með þennan fyrirlestur í fyrirtæki bæði hérlendis og erlendis.Sjá einnig:Guðmundur kominn með nýtt starf „Ég er búinn að vera víða. Ég er búinn að flytja fyrirlesturinn í Noregi og svo var ég hjá McKinsey-ráðgjafafyrirtækinu úti í Austurríki. Svo hef ég flutt þennan fyrirlestur hér á Íslandi fyrir nokkur fyrirtæki og deilt 27 ára stjórnunarreynslu. Ég hef gaman að þessu og þessu hefur verið afar vel tekið,“ segir Guðmundur. Guðmundur viðurkennir að stundum hefur hann orðið mjög þreyttur á 27 ára löngum þjálfaraferli en ástríðan fyrir handboltanum og því að vinna til stórra verðlauna heldur honum gangandi.„Ég hef sett mér mjög háleit markmið og hef elskað að fara á eftir þeim.. Það er í raun það sem ég sá þegar ég tók við danska liðinu. Það var svolítið möguleikinn að vinna stærsta titil í heimi; að verða Ólympíumeistari. Það var heillandi,“ segir hann. Þjálfarinn magnaði segist hafa staðið í mótvindi sem landsliðsþjálfari Danmerkur í þrjú ár en á Ólympíuleikunum voru menn að fara á bakvið hann og reyna að fá hann rekinn. „Það gerist ákveðið atvik á Ólympíulekunum sem enginn gat séð fyrir. En ég fer í gegnum þetta og við náum að verða Ólympíumeistarar þannig að þegar ég horfi til baka núna er þetta algjört aukaatriði. Aðalatriðið er það að hafa náð að setja sitt mark á danska íþróttasögu,“ segir Guðmundur. „Ég fór í þetta verkefni til að gefa allt sem ég kann. Ég gerði það og var heiðarlegur í mínum störfum alla tíð fyrir þetta lið. Ég held nú að á endanum er danska þjóðin mjög þakklát og ég finn ekki fyrir öðru þegar ég er á ferðalagi í Danmörku að það er mjög mikill velvilji í minn garð. Ég held að stærsti hlutinn sé nú þakklátur fyrir þetta,“ segir Guðmundur Guðmundsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Stóð í mótvindi í Danmörku í þrjú ár Guðmundur Guðmundsson segir það hafa verið erfitt að þjálfa danska landsliðið en þó margir hafi gagnrýnt hann er þjóðin þakklát fyrir gullið. 5. apríl 2017 19:00 Guðmundur kominn með nýtt starf Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur skrifar undir hjá nýjum vinnuveitendum á mánudaginn. 5. apríl 2017 13:45 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Guðmundur: Stóð í mótvindi í Danmörku í þrjú ár Guðmundur Guðmundsson segir það hafa verið erfitt að þjálfa danska landsliðið en þó margir hafi gagnrýnt hann er þjóðin þakklát fyrir gullið. 5. apríl 2017 19:00
Guðmundur kominn með nýtt starf Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands og Danmerkur skrifar undir hjá nýjum vinnuveitendum á mánudaginn. 5. apríl 2017 13:45