Húsnæðismarkaðurinn áfram erfiður fram á næsta ár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2017 12:31 Gert er ráð fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar fyrir árslok 2019. Vísir/GVA Greiningardeild Arion banka telur að líklega muni byrja að draga úr húsnæðiskorti á næsta ári en þangað til verði markaðurinn áfram erfiður fyrir kaupendur. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningardeildarinnar. Húsnæðisverði hefur hækkað umtalsvert undanfarin ár, líkt og greint hefur verið frá. Í nýrri spá greiningardeildarinnar gerir þó ráð fyrir að hægi talsvert á verðhækkunum þegar líður á árið. Aðstæður til verðhækkanna séu þó enn til staðar þar sem fáar eignir séu til sölu en á móti kom að nú stefni í fleiri íbúðir verði byggðar og að fjölgun íbúða muni bráðleg fylgja fólksfjölgun. Bendir greiningardeildin á að í mars hafi aðeins um 800 íbúðir verið til sölu, samanborið við 1640 íbúðir í október 2015. Líkir greiningardeildin þessu við að búð sé full af viðskiptavinum en lagerinn sé tómur. Þetta ýti undir verðhækkanir á fasteignamarkaði enda margir að berjast um hverja íbúð. Útlit sé þó fyrir að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða og að til ársloka 2019 sé útlit fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar, útlit sé því fyrir að nóg verði byggt til að mæta fólksfjölgun á næstu árum. Margt bendi til þess að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða, húsnæðisverð sé hátt sem auki hvatann til nýbyggingar.„Þó að staða margra á húsnæðismarkaði verði að líkindum áfram þröng næstu mánuði og verð mun líklega hækka áfram má sjá glitta í ljós við enda ganganna þar sem framboð íbúða virðist loksins ætla að halda í við eftirspurn.“ Tengdar fréttir IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03 Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Greiningardeild Arion banka telur að líklega muni byrja að draga úr húsnæðiskorti á næsta ári en þangað til verði markaðurinn áfram erfiður fyrir kaupendur. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningardeildarinnar. Húsnæðisverði hefur hækkað umtalsvert undanfarin ár, líkt og greint hefur verið frá. Í nýrri spá greiningardeildarinnar gerir þó ráð fyrir að hægi talsvert á verðhækkunum þegar líður á árið. Aðstæður til verðhækkanna séu þó enn til staðar þar sem fáar eignir séu til sölu en á móti kom að nú stefni í fleiri íbúðir verði byggðar og að fjölgun íbúða muni bráðleg fylgja fólksfjölgun. Bendir greiningardeildin á að í mars hafi aðeins um 800 íbúðir verið til sölu, samanborið við 1640 íbúðir í október 2015. Líkir greiningardeildin þessu við að búð sé full af viðskiptavinum en lagerinn sé tómur. Þetta ýti undir verðhækkanir á fasteignamarkaði enda margir að berjast um hverja íbúð. Útlit sé þó fyrir að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða og að til ársloka 2019 sé útlit fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar, útlit sé því fyrir að nóg verði byggt til að mæta fólksfjölgun á næstu árum. Margt bendi til þess að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða, húsnæðisverð sé hátt sem auki hvatann til nýbyggingar.„Þó að staða margra á húsnæðismarkaði verði að líkindum áfram þröng næstu mánuði og verð mun líklega hækka áfram má sjá glitta í ljós við enda ganganna þar sem framboð íbúða virðist loksins ætla að halda í við eftirspurn.“
Tengdar fréttir IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03 Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35
Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50
Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03
Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06