Húsnæðismarkaðurinn áfram erfiður fram á næsta ár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2017 12:31 Gert er ráð fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar fyrir árslok 2019. Vísir/GVA Greiningardeild Arion banka telur að líklega muni byrja að draga úr húsnæðiskorti á næsta ári en þangað til verði markaðurinn áfram erfiður fyrir kaupendur. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningardeildarinnar. Húsnæðisverði hefur hækkað umtalsvert undanfarin ár, líkt og greint hefur verið frá. Í nýrri spá greiningardeildarinnar gerir þó ráð fyrir að hægi talsvert á verðhækkunum þegar líður á árið. Aðstæður til verðhækkanna séu þó enn til staðar þar sem fáar eignir séu til sölu en á móti kom að nú stefni í fleiri íbúðir verði byggðar og að fjölgun íbúða muni bráðleg fylgja fólksfjölgun. Bendir greiningardeildin á að í mars hafi aðeins um 800 íbúðir verið til sölu, samanborið við 1640 íbúðir í október 2015. Líkir greiningardeildin þessu við að búð sé full af viðskiptavinum en lagerinn sé tómur. Þetta ýti undir verðhækkanir á fasteignamarkaði enda margir að berjast um hverja íbúð. Útlit sé þó fyrir að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða og að til ársloka 2019 sé útlit fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar, útlit sé því fyrir að nóg verði byggt til að mæta fólksfjölgun á næstu árum. Margt bendi til þess að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða, húsnæðisverð sé hátt sem auki hvatann til nýbyggingar.„Þó að staða margra á húsnæðismarkaði verði að líkindum áfram þröng næstu mánuði og verð mun líklega hækka áfram má sjá glitta í ljós við enda ganganna þar sem framboð íbúða virðist loksins ætla að halda í við eftirspurn.“ Tengdar fréttir IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03 Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Greiningardeild Arion banka telur að líklega muni byrja að draga úr húsnæðiskorti á næsta ári en þangað til verði markaðurinn áfram erfiður fyrir kaupendur. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningardeildarinnar. Húsnæðisverði hefur hækkað umtalsvert undanfarin ár, líkt og greint hefur verið frá. Í nýrri spá greiningardeildarinnar gerir þó ráð fyrir að hægi talsvert á verðhækkunum þegar líður á árið. Aðstæður til verðhækkanna séu þó enn til staðar þar sem fáar eignir séu til sölu en á móti kom að nú stefni í fleiri íbúðir verði byggðar og að fjölgun íbúða muni bráðleg fylgja fólksfjölgun. Bendir greiningardeildin á að í mars hafi aðeins um 800 íbúðir verið til sölu, samanborið við 1640 íbúðir í október 2015. Líkir greiningardeildin þessu við að búð sé full af viðskiptavinum en lagerinn sé tómur. Þetta ýti undir verðhækkanir á fasteignamarkaði enda margir að berjast um hverja íbúð. Útlit sé þó fyrir að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða og að til ársloka 2019 sé útlit fyrir að um átta þúsund íbúðir verði byggðar, útlit sé því fyrir að nóg verði byggt til að mæta fólksfjölgun á næstu árum. Margt bendi til þess að aukinn kraftur sé að færast í byggingu íbúða, húsnæðisverð sé hátt sem auki hvatann til nýbyggingar.„Þó að staða margra á húsnæðismarkaði verði að líkindum áfram þröng næstu mánuði og verð mun líklega hækka áfram má sjá glitta í ljós við enda ganganna þar sem framboð íbúða virðist loksins ætla að halda í við eftirspurn.“
Tengdar fréttir IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03 Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
IKEA byggir blokk til að missa ekki starfsfólk IKEA á Íslandi stendur nú fyrir byggingu fjölbýlishúss með 36 litlum leiguíbúðum í Urriðaholtinu í Garðabæ fyrir starfsfólk sitt. 5. apríl 2017 14:35
Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50
Segir neyðarástand ríkja á fasteignamarkaði Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja á húsnæðismarkaði á höfuðborgarsvæðinu og að fasteignabóla sé að byggjast upp. Hann vill skoða hvort ríkið geti lagt til landeignir undir íbúðabyggð og hvort gera þurfi breytingar á vaxta- og húsnæðisbótakerfinu til að hjálpa fólki að koma þaki yfir höfuðið. 22. mars 2017 19:03
Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4. apríl 2017 14:06