Telur ekki ástæðu til að rannsaka sölu LBI Sæunn Gísladóttir skrifar 31. mars 2017 13:45 Eiríkur Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kaldbaks, segir að sér hafi alltaf fundist meiri frétt í því af hverju Kaldbakur fékk ekki að kaupa Landsbankann en Búnaðarbankann. „Mín komment eru voðalega lítil. Menn verða að halda því til haga í þessari Búnaðarbankasölu að þeir voru með hærra tilboð en við. Á sama hátt verða menn líka að halda því til haga að Kaldbakur var með hæsta tilboð af öllum í Landsbankann en fékk ekki að kaupa hann,“ segir Eiríkur Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kaldbaks, um niðurstöðu skýrslunnar um kaupin á hlut í Búnaðarbankanum. Fjárfestingafélagið Kaldbakur var einn þeirra aðila sem reyndu að kaupa hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003. S-hópurinn var hins vegar talinn betri kostur vegna aðkomu erlendra aðila, sem svo reyndist blekking. „Mér finnst eðlilegt að menn með hæsta tilboðið fái að kaupa banka. Mér hefur alltaf fundist meiri frétt í því af hverju Kaldbakur fékk ekki að kaupa Landsbankann með hæsta tilboði,“ segir Eiríkur.Sjá einnig: Krefjast rannsóknar á sölu LandsbankansHann sér ekki ástæðu til að rannsaka söluna á Landsbankanum árið 2003 núna. „Það eru orðin fjórtán ár síðan þetta gerðist. Ég held að stjórnvöld ættu að einbeita sér mun frekar að því að búa í hag fyrir þjóðina í dag og í framtíðinni heldur en endalaust að etja þjóðinni saman í rifrildi um atburði sem við getum ekki haft nein áhrif á. Til dæmis erum við með handónýta stjórnsýslu í Seðlabankanum og ríkisvaldið virðist ekki getað tekið á því,“ segir Eiríkur. Hann segist ekki velta sér mikið upp úr því að S-hópurinn hafi fengið að kaupa hlutinn í Búnaðarbankanum á sínum tíma. Tengdar fréttir Stjórnvöld skipulega blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar á Búnaðarbankanum Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. 29. mars 2017 10:21 Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland 30. mars 2017 06:00 Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37 Líkur á að um helmingur hagnaðarins hafi runnið til aðila tengdra Kaupþingi Staðfest er að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var leppur fyrir kaup á hlut í Búnaðarbankanum árið 2003. Ólafur Ólafsson athafnamaður stýrði verkefninu, en aðrir leiðtogar í S-hópnum virðast ekki hafa vitað um fléttuna. 30. mars 2017 06:00 Krefjast rannsóknar á sölu Landsbankans Þingmenn, bæði úr stjórnarflokkum og stjórnarandstöðu, telja mikilvægt að fram fari rannsókn á einkavæðingu Landsbankans. Björgólfur Thor Björgólfsson, sem var stór hluthafi í bankanum, tekur einnig undir þá kröfu. 31. mars 2017 06:00 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
„Mín komment eru voðalega lítil. Menn verða að halda því til haga í þessari Búnaðarbankasölu að þeir voru með hærra tilboð en við. Á sama hátt verða menn líka að halda því til haga að Kaldbakur var með hæsta tilboð af öllum í Landsbankann en fékk ekki að kaupa hann,“ segir Eiríkur Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kaldbaks, um niðurstöðu skýrslunnar um kaupin á hlut í Búnaðarbankanum. Fjárfestingafélagið Kaldbakur var einn þeirra aðila sem reyndu að kaupa hlut ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003. S-hópurinn var hins vegar talinn betri kostur vegna aðkomu erlendra aðila, sem svo reyndist blekking. „Mér finnst eðlilegt að menn með hæsta tilboðið fái að kaupa banka. Mér hefur alltaf fundist meiri frétt í því af hverju Kaldbakur fékk ekki að kaupa Landsbankann með hæsta tilboði,“ segir Eiríkur.Sjá einnig: Krefjast rannsóknar á sölu LandsbankansHann sér ekki ástæðu til að rannsaka söluna á Landsbankanum árið 2003 núna. „Það eru orðin fjórtán ár síðan þetta gerðist. Ég held að stjórnvöld ættu að einbeita sér mun frekar að því að búa í hag fyrir þjóðina í dag og í framtíðinni heldur en endalaust að etja þjóðinni saman í rifrildi um atburði sem við getum ekki haft nein áhrif á. Til dæmis erum við með handónýta stjórnsýslu í Seðlabankanum og ríkisvaldið virðist ekki getað tekið á því,“ segir Eiríkur. Hann segist ekki velta sér mikið upp úr því að S-hópurinn hafi fengið að kaupa hlutinn í Búnaðarbankanum á sínum tíma.
Tengdar fréttir Stjórnvöld skipulega blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar á Búnaðarbankanum Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. 29. mars 2017 10:21 Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland 30. mars 2017 06:00 Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37 Líkur á að um helmingur hagnaðarins hafi runnið til aðila tengdra Kaupþingi Staðfest er að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var leppur fyrir kaup á hlut í Búnaðarbankanum árið 2003. Ólafur Ólafsson athafnamaður stýrði verkefninu, en aðrir leiðtogar í S-hópnum virðast ekki hafa vitað um fléttuna. 30. mars 2017 06:00 Krefjast rannsóknar á sölu Landsbankans Þingmenn, bæði úr stjórnarflokkum og stjórnarandstöðu, telja mikilvægt að fram fari rannsókn á einkavæðingu Landsbankans. Björgólfur Thor Björgólfsson, sem var stór hluthafi í bankanum, tekur einnig undir þá kröfu. 31. mars 2017 06:00 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Stjórnvöld skipulega blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar á Búnaðarbankanum Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8 prósent hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. 29. mars 2017 10:21
Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland 30. mars 2017 06:00
Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37
Líkur á að um helmingur hagnaðarins hafi runnið til aðila tengdra Kaupþingi Staðfest er að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser var leppur fyrir kaup á hlut í Búnaðarbankanum árið 2003. Ólafur Ólafsson athafnamaður stýrði verkefninu, en aðrir leiðtogar í S-hópnum virðast ekki hafa vitað um fléttuna. 30. mars 2017 06:00
Krefjast rannsóknar á sölu Landsbankans Þingmenn, bæði úr stjórnarflokkum og stjórnarandstöðu, telja mikilvægt að fram fari rannsókn á einkavæðingu Landsbankans. Björgólfur Thor Björgólfsson, sem var stór hluthafi í bankanum, tekur einnig undir þá kröfu. 31. mars 2017 06:00