Full ástæða til að gefa samþjöppun á leigumarkaði „sérstakan gaum“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. mars 2017 14:14 Fasteignaverði hefur hækkað mikið í Reykjavík að undanförnu. VÍSIR/VILHELM Allt að fjörutíu prósent af íbúðarhúsnæði sem er í leigu á höfuborgarsvæðinu og á Suðurnesjum er í eigu fasteignafélaga. Samkeppniseftirlitið telur að „full ástæða þess að gefa þessari þróun sérstakan gaum.“ Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins þar sem fjallað er um kaup Almenna leigufélagsins ehf. á BK eignum ehf. Rekstaraðili hins sameinaða félags er Gamma en félagið er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á höfuðborgarsvæðinu með rösklega þúsund íbúðir í eignasafni sínu. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins er sú að ekki sé tilefni til íhlutunar í samrumann á grundvelli samkeppnislaga en eftirlitið telur þó rétt að vekja athygli á auknu vægi sérhæfðra leigufélaga á markaði fyrir útleigu á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.Sjá einnig: Bæjarstjóri segir óeðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélögÍ ákvörðun Samkeppniseftirlitsins segir að Suðurnesjum eiga fasteignafélög á milli 70-80 prósent íbúðarhúsnæðis í almennri leigu, á móti 20-30 prósent sem er í eigu einstaklinga og minni aðila. Fasteignaverð hækkaði hvergi meiri en á Íslandi á síðasta ári og telja ýmsir að fasteignafélögin eigi sinn þátt í þeirri þróun. Ármann Kr. Jakobsson, bæjarstjóri Kópavogs, sagði til að mynda í Víglínunni á Stöð 2 fyrir skömmu að fasteignafélag væru að sprengja upp íbúðaverð. Líkt og áður segir telur Samkeppniseftirlitið fulla ástæðu til þess að gefa þessari þróun sérstakan gaum en þótt að sé að lítið framboð á leiguhúsnæði og stóraukin eftirspurn ráði miklu um hækkandi fasteigna- og leiguverð nú um stundir, getur aukin samþjöppun á markaðnum leitt til minnkandi samkeppni til lengri tíma, leigutökum til tjóns. Í ákvörðuninni er tekið fram að frekari samþjöppun í þessari atvinnustarfsemi muni að líkindum kalla á ítarlegar rannsóknir af hálfu Samkeppniseftirlitsins. Full ástæða sé hins vegar til þess fyrir önnur stjórnvöld sem að þessu koma að meta stöðuna og huga að stjórntækjum á sínum vettvangi. Húsnæðismál Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Allt að fjörutíu prósent af íbúðarhúsnæði sem er í leigu á höfuborgarsvæðinu og á Suðurnesjum er í eigu fasteignafélaga. Samkeppniseftirlitið telur að „full ástæða þess að gefa þessari þróun sérstakan gaum.“ Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins þar sem fjallað er um kaup Almenna leigufélagsins ehf. á BK eignum ehf. Rekstaraðili hins sameinaða félags er Gamma en félagið er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á höfuðborgarsvæðinu með rösklega þúsund íbúðir í eignasafni sínu. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins er sú að ekki sé tilefni til íhlutunar í samrumann á grundvelli samkeppnislaga en eftirlitið telur þó rétt að vekja athygli á auknu vægi sérhæfðra leigufélaga á markaði fyrir útleigu á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.Sjá einnig: Bæjarstjóri segir óeðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélögÍ ákvörðun Samkeppniseftirlitsins segir að Suðurnesjum eiga fasteignafélög á milli 70-80 prósent íbúðarhúsnæðis í almennri leigu, á móti 20-30 prósent sem er í eigu einstaklinga og minni aðila. Fasteignaverð hækkaði hvergi meiri en á Íslandi á síðasta ári og telja ýmsir að fasteignafélögin eigi sinn þátt í þeirri þróun. Ármann Kr. Jakobsson, bæjarstjóri Kópavogs, sagði til að mynda í Víglínunni á Stöð 2 fyrir skömmu að fasteignafélag væru að sprengja upp íbúðaverð. Líkt og áður segir telur Samkeppniseftirlitið fulla ástæðu til þess að gefa þessari þróun sérstakan gaum en þótt að sé að lítið framboð á leiguhúsnæði og stóraukin eftirspurn ráði miklu um hækkandi fasteigna- og leiguverð nú um stundir, getur aukin samþjöppun á markaðnum leitt til minnkandi samkeppni til lengri tíma, leigutökum til tjóns. Í ákvörðuninni er tekið fram að frekari samþjöppun í þessari atvinnustarfsemi muni að líkindum kalla á ítarlegar rannsóknir af hálfu Samkeppniseftirlitsins. Full ástæða sé hins vegar til þess fyrir önnur stjórnvöld sem að þessu koma að meta stöðuna og huga að stjórntækjum á sínum vettvangi.
Húsnæðismál Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira