Kaup vogunarsjóða á Arion munu reyna á Fjármálaeftirlitið að mati AGS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. mars 2017 15:45 Vogunarsjóðirnir munu eignast allt að 51 prósent hlut í Arion banka. vísir/eyþór Sýna þarf þolinmæði við einkavæðingu bankanna og gæði nýrra eigenda ættu að hafa forgang umfram hraða viðskiptanna eða verð að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta kemur fram í lokayfirlýsingu sendinefndarinnar sem saminn var eftir tveggja vikna vinnu nefndarinnar hér á landi þar sem hún hefur átt fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinnumarkaði og fulltrúum einkageirans. Í yfirlýsingunni eru nýleg kaup Goldman Sachs og þriggja vogunarsjóða á hlut í Arion banka gerð að umtalsefni og segir að kaupin muni reyna á Fjármálaeftirlitið. Frá sjónarhóli fjármálastöðugleika og hlutleysis sé nauðsynlegt að framkvæmt verði ítarlegt, nákvæmt og sanngjarnt hæfismat á eigendum bankanna. Þá segir að við einkavæðingu Íslandsbanka og Landsbanka ætti að leggja áherslu á að finna íhaldssama kaupendur sem sýnt hafa langtíma hollustu við Ísland. Lokayfirlýsing sendinefndarinnar lýsir bráðabirgðaniðurstöðu nefndarinnar í lok opinberrar heimsóknar og mun sendinefndin taka saman skýrslu sem verður afhent framkvæmdastjórn sjóðsins til umræðu og ákvörðunar. Í yfirlýsingunni segir meðal annars að höfuðviðfangsefni stjórnvalda við opnun fjármálakerfisins hér á landi verði að vera styrking á eftirliti með fjármálageiranum. Greinileg hætta sé á ofþenslu en að styrking krónunnar hafi dempandi áhrif.Yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins má sjá í heild sinni hér. Tengdar fréttir Fjármálaeftirlitið mun meta hæfi nýrra eigenda í Arion Fjármálaeftirlitið hefur hafið undirbúning að mati á hvort nýir eigendur í Arion banka séu hæfir. 24. mars 2017 13:58 FME getur hafnað hluthöfum Arion leiki vafi á hver er eigandi Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segir FME hafa ríkar heimildir til að rannsaka þá aðila sem keypt hafa tuttugu og níu prósenta hlut í Arion 24. mars 2017 20:00 Enginn einstaklingur á yfir 10% í vogunarsjóðunum Ekki þarf að greina frá hverjir eru eigendur vogunarsjóðanna sem voru að kaupa 31 prósent hlut í Arion banka. 24. mars 2017 10:07 FME mun kanna orðspor hluthafa í Arion banka Fjármálaeftirlitið mun meðal annars kanna orðspor þeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti að þeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega það mikið að þeir geti talist virkir hluthafar nú þegar. 22. mars 2017 20:00 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Sýna þarf þolinmæði við einkavæðingu bankanna og gæði nýrra eigenda ættu að hafa forgang umfram hraða viðskiptanna eða verð að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta kemur fram í lokayfirlýsingu sendinefndarinnar sem saminn var eftir tveggja vikna vinnu nefndarinnar hér á landi þar sem hún hefur átt fundi með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands, aðilum á vinnumarkaði og fulltrúum einkageirans. Í yfirlýsingunni eru nýleg kaup Goldman Sachs og þriggja vogunarsjóða á hlut í Arion banka gerð að umtalsefni og segir að kaupin muni reyna á Fjármálaeftirlitið. Frá sjónarhóli fjármálastöðugleika og hlutleysis sé nauðsynlegt að framkvæmt verði ítarlegt, nákvæmt og sanngjarnt hæfismat á eigendum bankanna. Þá segir að við einkavæðingu Íslandsbanka og Landsbanka ætti að leggja áherslu á að finna íhaldssama kaupendur sem sýnt hafa langtíma hollustu við Ísland. Lokayfirlýsing sendinefndarinnar lýsir bráðabirgðaniðurstöðu nefndarinnar í lok opinberrar heimsóknar og mun sendinefndin taka saman skýrslu sem verður afhent framkvæmdastjórn sjóðsins til umræðu og ákvörðunar. Í yfirlýsingunni segir meðal annars að höfuðviðfangsefni stjórnvalda við opnun fjármálakerfisins hér á landi verði að vera styrking á eftirliti með fjármálageiranum. Greinileg hætta sé á ofþenslu en að styrking krónunnar hafi dempandi áhrif.Yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins má sjá í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Fjármálaeftirlitið mun meta hæfi nýrra eigenda í Arion Fjármálaeftirlitið hefur hafið undirbúning að mati á hvort nýir eigendur í Arion banka séu hæfir. 24. mars 2017 13:58 FME getur hafnað hluthöfum Arion leiki vafi á hver er eigandi Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segir FME hafa ríkar heimildir til að rannsaka þá aðila sem keypt hafa tuttugu og níu prósenta hlut í Arion 24. mars 2017 20:00 Enginn einstaklingur á yfir 10% í vogunarsjóðunum Ekki þarf að greina frá hverjir eru eigendur vogunarsjóðanna sem voru að kaupa 31 prósent hlut í Arion banka. 24. mars 2017 10:07 FME mun kanna orðspor hluthafa í Arion banka Fjármálaeftirlitið mun meðal annars kanna orðspor þeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti að þeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega það mikið að þeir geti talist virkir hluthafar nú þegar. 22. mars 2017 20:00 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Fjármálaeftirlitið mun meta hæfi nýrra eigenda í Arion Fjármálaeftirlitið hefur hafið undirbúning að mati á hvort nýir eigendur í Arion banka séu hæfir. 24. mars 2017 13:58
FME getur hafnað hluthöfum Arion leiki vafi á hver er eigandi Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segir FME hafa ríkar heimildir til að rannsaka þá aðila sem keypt hafa tuttugu og níu prósenta hlut í Arion 24. mars 2017 20:00
Enginn einstaklingur á yfir 10% í vogunarsjóðunum Ekki þarf að greina frá hverjir eru eigendur vogunarsjóðanna sem voru að kaupa 31 prósent hlut í Arion banka. 24. mars 2017 10:07
FME mun kanna orðspor hluthafa í Arion banka Fjármálaeftirlitið mun meðal annars kanna orðspor þeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti að þeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega það mikið að þeir geti talist virkir hluthafar nú þegar. 22. mars 2017 20:00