Bein útsending: Áhrif Brexit á EES-samninginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. mars 2017 11:45 Hvaða áhrif mun Brexit hafa á EES-samninginn? vísir/getty Lagadeild Háskólans í Reykjavík býður til hádegisfyrirlestrar í dag um áhrif Brexit á EES-samninginn. Fyrirlesturinn verður í beinni útsendingu og má fylgjast með streymi frá honum hér að neðan en hann hefst klukkan 12:10. Dóra Sif Tynes LLM, héraðsdómslögmaður og eigandi hjá ADVEL lögmönnum mun flytja fyrirlesturinn: Tækifæri eða áskorun? Áhrif Brexit á EES-samninginn. Breska ríkisstjórnin hefur nú birt hvítbók um samningsmarkmið komandi samningaviðræðna um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Í hvítbókinni kemur skýrt fram ætlun ríkisstjórnar Bretlands til að draga sig út úr innri markaðnum og þar með Evrópska efnahagssvæðinu. Í fyrirlestrinum verður farið yfir helstu atriði hvítbókarinnar og velt upp spurningum um hvaða áhrif samningaviðræðurnar kunna að hafa á EES-samninginn og stöðu EFTA ríkjanna gagnvart bæði Bretlandi og Evrópusambandinu. Fundarstjóri verður Dr. Gunnar Þór Pétursson, prófessor við lagadeild HR. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Lagadeild Háskólans í Reykjavík býður til hádegisfyrirlestrar í dag um áhrif Brexit á EES-samninginn. Fyrirlesturinn verður í beinni útsendingu og má fylgjast með streymi frá honum hér að neðan en hann hefst klukkan 12:10. Dóra Sif Tynes LLM, héraðsdómslögmaður og eigandi hjá ADVEL lögmönnum mun flytja fyrirlesturinn: Tækifæri eða áskorun? Áhrif Brexit á EES-samninginn. Breska ríkisstjórnin hefur nú birt hvítbók um samningsmarkmið komandi samningaviðræðna um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Í hvítbókinni kemur skýrt fram ætlun ríkisstjórnar Bretlands til að draga sig út úr innri markaðnum og þar með Evrópska efnahagssvæðinu. Í fyrirlestrinum verður farið yfir helstu atriði hvítbókarinnar og velt upp spurningum um hvaða áhrif samningaviðræðurnar kunna að hafa á EES-samninginn og stöðu EFTA ríkjanna gagnvart bæði Bretlandi og Evrópusambandinu. Fundarstjóri verður Dr. Gunnar Þór Pétursson, prófessor við lagadeild HR.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira