Forstjóri og stjórnarformaður kaupa í Nýherja og bréfin hækka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2017 11:58 Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja. Vísir/Vilhelm Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, keypti í morgun hluti í félaginu fyrir 5,4 milljónir króna. Hlutabréf í Nýherja hafa í kjölfarið hækkað eftir miklar lækkanir í gær. Þá keypti Round Frame Investments, félag í helmingseigu Ívars Kristjánssonar, stjórnarformanns Nýherja einnig bréf í fyrirtækinu í morgun. Alls keypti hann 700 þúsund hluti fyrir 18,9 milljónir. Þegar þetta er skrifað hafa hlutabréf í Nýherja hækkað um 7,63 prósent í 114 milljón króna viðskiptum. Finnur og Ívar keyptu hlutabréfin á genginu 27. Hlutabréf Nýherja lækkuðu mikið í gær, um rúmlega 14 prósent, eftir að Gunnar Már Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs fyrirtækisins seldi stærstan hluta eignarhluta hans í Nýherja. Tengdar fréttir Hátt fall hjá N1 og Nýherja í Kauphöllinni Verð á bréfum í félögunum tveimur hefur fallið um 12 og 14 prósent það sem af er degi. 6. mars 2017 14:09 Helgi Magnússon í hóp stærstu hluthafa Nýherja Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með 1,3 prósenta hlut. 15. febrúar 2017 08:00 Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. 31. janúar 2017 18:26 Bréf Nýherja halda áfram að hækka Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016. 22. febrúar 2017 16:23 Mest lesið Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, keypti í morgun hluti í félaginu fyrir 5,4 milljónir króna. Hlutabréf í Nýherja hafa í kjölfarið hækkað eftir miklar lækkanir í gær. Þá keypti Round Frame Investments, félag í helmingseigu Ívars Kristjánssonar, stjórnarformanns Nýherja einnig bréf í fyrirtækinu í morgun. Alls keypti hann 700 þúsund hluti fyrir 18,9 milljónir. Þegar þetta er skrifað hafa hlutabréf í Nýherja hækkað um 7,63 prósent í 114 milljón króna viðskiptum. Finnur og Ívar keyptu hlutabréfin á genginu 27. Hlutabréf Nýherja lækkuðu mikið í gær, um rúmlega 14 prósent, eftir að Gunnar Már Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs fyrirtækisins seldi stærstan hluta eignarhluta hans í Nýherja.
Tengdar fréttir Hátt fall hjá N1 og Nýherja í Kauphöllinni Verð á bréfum í félögunum tveimur hefur fallið um 12 og 14 prósent það sem af er degi. 6. mars 2017 14:09 Helgi Magnússon í hóp stærstu hluthafa Nýherja Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með 1,3 prósenta hlut. 15. febrúar 2017 08:00 Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. 31. janúar 2017 18:26 Bréf Nýherja halda áfram að hækka Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016. 22. febrúar 2017 16:23 Mest lesið Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Hátt fall hjá N1 og Nýherja í Kauphöllinni Verð á bréfum í félögunum tveimur hefur fallið um 12 og 14 prósent það sem af er degi. 6. mars 2017 14:09
Helgi Magnússon í hóp stærstu hluthafa Nýherja Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með 1,3 prósenta hlut. 15. febrúar 2017 08:00
Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. 31. janúar 2017 18:26
Bréf Nýherja halda áfram að hækka Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016. 22. febrúar 2017 16:23