Kjararáð lækkar laun bankastjóra Íslandsbanka um rúm 40 prósent Anton Egilsson skrifar 21. febrúar 2017 19:58 Kjararáð lækkar laun Birnu Einarsdóttir, bankastjóri íslandsbanka, Vísir/GVA Kjararáð birti í dag úrskurð um laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka. Samkvæmt honum munu árslaun Birnu lækka um rúm 40 prósent. Samkvæmt úrskurðinum sem er frá 31. janúar síðastliðnum en birtur var í dag mun Birna hafa 25 milljónir króna í árslaun. Samkvæmt ársreikningi Íslandsbanka frá árinu 2015 hafði Birna 43,7 milljónir króna í árslaun en ársreikningur bankans fyrir árið í fyrra hefur ekki verið birtur. Málið hefur verið inn á borði kjararáðs síðan í júní á síðasta ári eða frá því að því var tilkynnt um yfirtöku íslenska ríkisins á Íslandsbanka. Samkvæmt lögum um kjararáð skal kjararáð ákveða laun og starfskjör framkvæmdastjóra félaga sem eru að meirihluta í eigu ríkissjóðs og dótturfélaga þeirra.Launabreytingin tekur ekki gildi samstundisLaunabreytingin mun þó ekki taka gildi strax. Breyting kjararáðs á ráðningarsamningi Birnu jafngildir uppsögn á samningnum og mun þá uppsagnarfrestur taka gildi. Þetta kom fram í skriflegu svari Friðriks Sophussonar, stjórnarformanns Íslandsbanka, til Fréttablaðsins í janúar síðastliðnum eftir að hann var inntur um svar við því hvort kjararáð hefði úrskurðað um laun Birnu. „Verði núgildandi ráðningarsamningi breytt með úrskurði kjararáðs jafngildir það uppsögn á samningnum og tekur þá uppsagnarfrestur gildi. Af því má ljóst vera að starfskjör bankastjóra munu ekki breytast á næstunni,“ sagði Friðrik.Launakjör munu heyra undir bankaráð eftir að ný lög taka gildiSamkvæmt nýjum lögum um kjararáð sem taka gildi þann 1.júlí næstkomandi munu ákvarðanir um laun bankastjóra ríkisbankanna tveggja, Íslandsbanka og Landsbankans, heyra undir bankaráð. Talið er að Birna sé með tólf mánaða uppsagnarfrest og mun ákvörðunin því ekki hafa áhrif á starfskjör Birnu áður en lagabreytingin tekur gildi. Birna sagði á uppgjörsfundi í Íslandsbanka í febrúar 2016 að hún myndi íhuga stöðu sína hjá bankanum ef kjör hennar myndu breytast. Lét hún þess þó getið að þrátt fyrir launalækkun yrði hún með töluvert há laun miðað við aðra starfsmenn bankans. Tengdar fréttir Kjararáð ekki enn lækkað laun bankastjóra Íslandsbanka Launakjör Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hafa ekki breyst þrátt fyrir að fyrirtækið sé búið að vera í eigu ríkisins í tæpt ár. Fær um 28 milljónum meira en ef kjararáð hefði úrskurðað á yfirtökudegi. Launin munu 12. janúar 2017 07:00 Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Sjá meira
Kjararáð birti í dag úrskurð um laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka. Samkvæmt honum munu árslaun Birnu lækka um rúm 40 prósent. Samkvæmt úrskurðinum sem er frá 31. janúar síðastliðnum en birtur var í dag mun Birna hafa 25 milljónir króna í árslaun. Samkvæmt ársreikningi Íslandsbanka frá árinu 2015 hafði Birna 43,7 milljónir króna í árslaun en ársreikningur bankans fyrir árið í fyrra hefur ekki verið birtur. Málið hefur verið inn á borði kjararáðs síðan í júní á síðasta ári eða frá því að því var tilkynnt um yfirtöku íslenska ríkisins á Íslandsbanka. Samkvæmt lögum um kjararáð skal kjararáð ákveða laun og starfskjör framkvæmdastjóra félaga sem eru að meirihluta í eigu ríkissjóðs og dótturfélaga þeirra.Launabreytingin tekur ekki gildi samstundisLaunabreytingin mun þó ekki taka gildi strax. Breyting kjararáðs á ráðningarsamningi Birnu jafngildir uppsögn á samningnum og mun þá uppsagnarfrestur taka gildi. Þetta kom fram í skriflegu svari Friðriks Sophussonar, stjórnarformanns Íslandsbanka, til Fréttablaðsins í janúar síðastliðnum eftir að hann var inntur um svar við því hvort kjararáð hefði úrskurðað um laun Birnu. „Verði núgildandi ráðningarsamningi breytt með úrskurði kjararáðs jafngildir það uppsögn á samningnum og tekur þá uppsagnarfrestur gildi. Af því má ljóst vera að starfskjör bankastjóra munu ekki breytast á næstunni,“ sagði Friðrik.Launakjör munu heyra undir bankaráð eftir að ný lög taka gildiSamkvæmt nýjum lögum um kjararáð sem taka gildi þann 1.júlí næstkomandi munu ákvarðanir um laun bankastjóra ríkisbankanna tveggja, Íslandsbanka og Landsbankans, heyra undir bankaráð. Talið er að Birna sé með tólf mánaða uppsagnarfrest og mun ákvörðunin því ekki hafa áhrif á starfskjör Birnu áður en lagabreytingin tekur gildi. Birna sagði á uppgjörsfundi í Íslandsbanka í febrúar 2016 að hún myndi íhuga stöðu sína hjá bankanum ef kjör hennar myndu breytast. Lét hún þess þó getið að þrátt fyrir launalækkun yrði hún með töluvert há laun miðað við aðra starfsmenn bankans.
Tengdar fréttir Kjararáð ekki enn lækkað laun bankastjóra Íslandsbanka Launakjör Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hafa ekki breyst þrátt fyrir að fyrirtækið sé búið að vera í eigu ríkisins í tæpt ár. Fær um 28 milljónum meira en ef kjararáð hefði úrskurðað á yfirtökudegi. Launin munu 12. janúar 2017 07:00 Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Sjá meira
Kjararáð ekki enn lækkað laun bankastjóra Íslandsbanka Launakjör Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hafa ekki breyst þrátt fyrir að fyrirtækið sé búið að vera í eigu ríkisins í tæpt ár. Fær um 28 milljónum meira en ef kjararáð hefði úrskurðað á yfirtökudegi. Launin munu 12. janúar 2017 07:00
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent