Missa fjórðu íbúðina á aðeins þremur árum Snærós Sindradóttir skrifar 18. febrúar 2017 07:00 Ariana Katrín Katrínardóttir og dóttir hennar, Hanna Kaðlín Magnúsdóttir, en sú stutta er að fara að flytja í fjórða sinn frá fæðingu, aðeins þriggja ára. vísir/stefán „Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði. Fyrir tæpum tveimur árum ákváðu þau að stefna að því að kaupa sér sína fyrstu eign og var tjáð í bankanum að þau þyrftu að safna sér fyrir útborgun sem væri að minnsta kosti tvær milljónir króna. „Við náðum alveg markmiðum okkar með því að spara og leggja fyrir en það er orðið að engu á svona stuttum tíma. Það er eiginlega bara hlegið að okkur með tvær milljónir því þær þurfa núna að vera að minnsta kosti sex.“ Að öðru leyti lítur greiðslumat fjölskyldunnar vel út, það er að segja að ekkert er því til fyrirstöðu að þau séu borgunarmenn láns. „Það er bara þessi útborgun. Einu svörin í bankanum eru spurningar um hvað pabbi og mamma eiga mikinn pening. Sem er fáránlegt því við erum á fertugsaldri. Svo er líka spurt um mögulegt lífeyrissjóðslán foreldra. Það er bara ekkert í stöðunni. Við erum bæði börn einstæðra mæðra sem eiga fleiri börn þannig að það þarf að gæta jafnræðis í því.“ Á leigumarkaði hefur fjölskyldunni bæði verið boðin langtímaleiga, sem svo hefur ekki gengið eftir. Fjölskyldan býr núna í Laugarneshverfinu en dóttirin er í leikskóla í Vesturbænum. „Við viljum færa hana um leikskóla en við þyrftum helst að vita hvar við erum að fara að vera. Hún var í leikskóla í einu hverfi og fótbolta í öðru svo hún næði að tengjast krökkunum þar en nú lítur út fyrir að þriðja hverfið bætist við,“ segir Ariana. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Sjá meira
„Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði. Fyrir tæpum tveimur árum ákváðu þau að stefna að því að kaupa sér sína fyrstu eign og var tjáð í bankanum að þau þyrftu að safna sér fyrir útborgun sem væri að minnsta kosti tvær milljónir króna. „Við náðum alveg markmiðum okkar með því að spara og leggja fyrir en það er orðið að engu á svona stuttum tíma. Það er eiginlega bara hlegið að okkur með tvær milljónir því þær þurfa núna að vera að minnsta kosti sex.“ Að öðru leyti lítur greiðslumat fjölskyldunnar vel út, það er að segja að ekkert er því til fyrirstöðu að þau séu borgunarmenn láns. „Það er bara þessi útborgun. Einu svörin í bankanum eru spurningar um hvað pabbi og mamma eiga mikinn pening. Sem er fáránlegt því við erum á fertugsaldri. Svo er líka spurt um mögulegt lífeyrissjóðslán foreldra. Það er bara ekkert í stöðunni. Við erum bæði börn einstæðra mæðra sem eiga fleiri börn þannig að það þarf að gæta jafnræðis í því.“ Á leigumarkaði hefur fjölskyldunni bæði verið boðin langtímaleiga, sem svo hefur ekki gengið eftir. Fjölskyldan býr núna í Laugarneshverfinu en dóttirin er í leikskóla í Vesturbænum. „Við viljum færa hana um leikskóla en við þyrftum helst að vita hvar við erum að fara að vera. Hún var í leikskóla í einu hverfi og fótbolta í öðru svo hún næði að tengjast krökkunum þar en nú lítur út fyrir að þriðja hverfið bætist við,“ segir Ariana. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Sjá meira