Risahótelið við Grensásveg tekið í notkun eftir rúm tvö ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2017 11:41 Nýja hótelið mun rísa á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar, þar sem verkfræðistofan Hönnun og síðar Mannvit voru til húsa í mörg ár. Batteríð Arkitekter Fjögurra stjörnu 300 herbergja hótel mun rísa á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar fyrir sumarið 2019. Hótelið yrði það stærsta í fermetrum talið, tæplega 18 þúsund fermetrar, og með næstflest hótelherbergi á landinu. Heildarfjárfesting vegna verkefnsins er um tíu milljarðar króna en ítarlega er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag. Kvikmyndaskóli Íslands er með aðstöðu í húsinu í dag sem verður rifið. Þar var áður til húsa verkfræðistofan Mannvit og þar áður verkfræðistofan Hönnun sem gekk inn í Mannvit. Fasteignafélagið G1 byggir og á húsið. Jón Þór Hjaltason stjórnarformaður G1 segir að viðræður standi yfir við erlenda hótelkeðju. Sú keðja er ekki nefnd en fram kemur að hún er ekki þegar með rekstur hótels hér á landi. Óhætt er að segja að bygging hótela sé því sem næst daglegt brauð hér á landi en ný hótel hafa risið nýlega bæði á Laugavegi og Hverfisgötu. Hótel opnaði á liðnu ári í JL-húsinu við Hringbraut og eru sömuleiðis plön um hótelrekstur hinum megin við götuna, á Byko-reitnum. Stórt hótel á að rísa á horni Nauthólsvegar og Hringbrautar auk þess sem byggja á tæplega 100 herbergja hótel í Skipholti. Þá ætlar Skúli Mogensen að opna hótel nærri Keflavíkurflugvelli svo eitthvað sé nefnt. Tengdar fréttir Íbúar í Mývatnssveit vilja ekki sjá stærra hótel á bakka vatnsins Liðlega tvö hundruð íbúar í Mývatnssveit skrifuðu undir undirskriftalista til lýsa andstöðu sinni við að byggt verði stórt hótel á bakka Mývatns við Hótel Reykjahlíð. 12. júlí 2016 12:30 Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9. desember 2016 12:46 Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. 20. maí 2016 11:29 Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu. 2. september 2016 19:00 Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Íslandshótel búin að kaupa húsið. 27. júlí 2016 22:27 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Fjögurra stjörnu 300 herbergja hótel mun rísa á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar fyrir sumarið 2019. Hótelið yrði það stærsta í fermetrum talið, tæplega 18 þúsund fermetrar, og með næstflest hótelherbergi á landinu. Heildarfjárfesting vegna verkefnsins er um tíu milljarðar króna en ítarlega er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag. Kvikmyndaskóli Íslands er með aðstöðu í húsinu í dag sem verður rifið. Þar var áður til húsa verkfræðistofan Mannvit og þar áður verkfræðistofan Hönnun sem gekk inn í Mannvit. Fasteignafélagið G1 byggir og á húsið. Jón Þór Hjaltason stjórnarformaður G1 segir að viðræður standi yfir við erlenda hótelkeðju. Sú keðja er ekki nefnd en fram kemur að hún er ekki þegar með rekstur hótels hér á landi. Óhætt er að segja að bygging hótela sé því sem næst daglegt brauð hér á landi en ný hótel hafa risið nýlega bæði á Laugavegi og Hverfisgötu. Hótel opnaði á liðnu ári í JL-húsinu við Hringbraut og eru sömuleiðis plön um hótelrekstur hinum megin við götuna, á Byko-reitnum. Stórt hótel á að rísa á horni Nauthólsvegar og Hringbrautar auk þess sem byggja á tæplega 100 herbergja hótel í Skipholti. Þá ætlar Skúli Mogensen að opna hótel nærri Keflavíkurflugvelli svo eitthvað sé nefnt.
Tengdar fréttir Íbúar í Mývatnssveit vilja ekki sjá stærra hótel á bakka vatnsins Liðlega tvö hundruð íbúar í Mývatnssveit skrifuðu undir undirskriftalista til lýsa andstöðu sinni við að byggt verði stórt hótel á bakka Mývatns við Hótel Reykjahlíð. 12. júlí 2016 12:30 Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9. desember 2016 12:46 Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. 20. maí 2016 11:29 Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu. 2. september 2016 19:00 Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Íslandshótel búin að kaupa húsið. 27. júlí 2016 22:27 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Íbúar í Mývatnssveit vilja ekki sjá stærra hótel á bakka vatnsins Liðlega tvö hundruð íbúar í Mývatnssveit skrifuðu undir undirskriftalista til lýsa andstöðu sinni við að byggt verði stórt hótel á bakka Mývatns við Hótel Reykjahlíð. 12. júlí 2016 12:30
Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9. desember 2016 12:46
Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. 20. maí 2016 11:29
Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu. 2. september 2016 19:00
Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Íslandshótel búin að kaupa húsið. 27. júlí 2016 22:27