Azazo tekið til gjaldþrotaskipta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. október 2017 06:00 Rekstur Azazo var keyptur út úr þrotabúinu. vísir/ernir Hugbúnaðarfyrirtækið Azazo var tekið til gjaldþrotaskipta í fyrradag. Félag í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) keypti rekstur fyrirtækisins úr þrotabúinu. Sagt var frá því í Fréttablaðinu í síðustu viku að eignir fyrirtækisins hefðu verið kyrrsettar og það sett í gjörgæslu. Brynja Guðmundsdóttir, stofnandi Azazo og fyrrverandi forstjóri, lagði fram kyrrsetningarbeiðni um miðjan síðasta mánuð til tryggingar launakröfu sem hún telur sig eiga á félagið. Líkt og áður segir var rekstur fyrirtækisins keyptur úr þrotabúinu af félagi í eigu NSA. Sjóðurinn var stærsti hluthafi hins fallna fyrirtækis. Fasteignir hafi hins vegar orðið eftir í þrotabúinu. „Azazo er mjög óvenjulegt fyrirtæki sem býður upp á hugbúnaðarlausnir sem margar stofnanir og fyrirtæki eru mjög háð. Megintilgangurinn með ákvörðuninni var að forða þeim hagsmunum sem hefðu getað glatast,“ segir Friðrik Friðriksson, stjórnarformaður Azazo og fulltrúi NSA í stjórninni. Aðilaskipti urðu að rekstrinum í gær og mun ríflega helmingur starfsfólks fyrirtækisins halda starfi sínu. Kaupverð er trúnaðarmál en Friðrik segir að það hafi verið sannvirði. Miðað við aðstæður hafi það verið ásættanlegt fyrir báða aðila. „Með fyrirtæki sem þetta þá þarf að bregðast hratt við. Verðmæti hefðu getað glatast á einum degi. Enginn hefði verið í forsvari fyrir félagið nema slitastjórnin sem hefði aldrei rekið félagið sjálf,“ segir Friðrik. „Aðalatriðið var að koma rekstrinum í skjól.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Azazo fengið 154 milljónir frá ríkinu Áhættufjárfestingarsjóðurinn NSA hefur sett alls 154 milljónir í fjárfestingu sína í hugbúnaðarfyrirtækinu Azazo. Fór inn í hluthafahópinn árið 2009 en stjórnendur fyrirtækisins reyna að forða því frá gjaldþroti. 30. september 2017 06:00 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Azazo var tekið til gjaldþrotaskipta í fyrradag. Félag í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) keypti rekstur fyrirtækisins úr þrotabúinu. Sagt var frá því í Fréttablaðinu í síðustu viku að eignir fyrirtækisins hefðu verið kyrrsettar og það sett í gjörgæslu. Brynja Guðmundsdóttir, stofnandi Azazo og fyrrverandi forstjóri, lagði fram kyrrsetningarbeiðni um miðjan síðasta mánuð til tryggingar launakröfu sem hún telur sig eiga á félagið. Líkt og áður segir var rekstur fyrirtækisins keyptur úr þrotabúinu af félagi í eigu NSA. Sjóðurinn var stærsti hluthafi hins fallna fyrirtækis. Fasteignir hafi hins vegar orðið eftir í þrotabúinu. „Azazo er mjög óvenjulegt fyrirtæki sem býður upp á hugbúnaðarlausnir sem margar stofnanir og fyrirtæki eru mjög háð. Megintilgangurinn með ákvörðuninni var að forða þeim hagsmunum sem hefðu getað glatast,“ segir Friðrik Friðriksson, stjórnarformaður Azazo og fulltrúi NSA í stjórninni. Aðilaskipti urðu að rekstrinum í gær og mun ríflega helmingur starfsfólks fyrirtækisins halda starfi sínu. Kaupverð er trúnaðarmál en Friðrik segir að það hafi verið sannvirði. Miðað við aðstæður hafi það verið ásættanlegt fyrir báða aðila. „Með fyrirtæki sem þetta þá þarf að bregðast hratt við. Verðmæti hefðu getað glatast á einum degi. Enginn hefði verið í forsvari fyrir félagið nema slitastjórnin sem hefði aldrei rekið félagið sjálf,“ segir Friðrik. „Aðalatriðið var að koma rekstrinum í skjól.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Azazo fengið 154 milljónir frá ríkinu Áhættufjárfestingarsjóðurinn NSA hefur sett alls 154 milljónir í fjárfestingu sína í hugbúnaðarfyrirtækinu Azazo. Fór inn í hluthafahópinn árið 2009 en stjórnendur fyrirtækisins reyna að forða því frá gjaldþroti. 30. september 2017 06:00 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Azazo fengið 154 milljónir frá ríkinu Áhættufjárfestingarsjóðurinn NSA hefur sett alls 154 milljónir í fjárfestingu sína í hugbúnaðarfyrirtækinu Azazo. Fór inn í hluthafahópinn árið 2009 en stjórnendur fyrirtækisins reyna að forða því frá gjaldþroti. 30. september 2017 06:00