Þetta eru hóparnir í Startup Reykjavík í ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2017 13:38 Hópurinn sem tók þátt í Startup Reykjavík síðasta sumar. Startup Reykjavík Tíu fyrirtæki hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Reykjavík sem fer fram í sjötta skipti í sumar. Alls sóttu 150 hópar um að fá að vera með í hraðlinum í ár en hann gerir frumkvöðlum kleift að vinna að hugmyndum sínum í 10 vikur undir handleiðslu sérfræðinga. Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Arion banka, sem fjárfestir í fyrirtækunum sem taka þátt í verkefninu fyrir 2,4 milljónir króna gegn 6% eignarhlut. Alls hafa 60 teymi verið valin til þátttöku frá því að verkefnið hófst árið 2012 en Startup Reykjavík var valinn besti viðskipahraðall Norðurlanda árið 2015 og besti viðskiptahraðallinn á Íslandi árin 2015 og 2016. Hóparnir sem taka þátt í ár og hugmyndirnar að baki fyrirtækjunum þeirra eru eftirfarandi.Bone & MarrowHeilsu- og matvælafyrirtæki sem leitar í smiðju forfeðra eftir æskilegri næringu handa nútímamanninum.Data PlatoSýndar-fjármálastjóri sem veitir fyrirtækjum aðstoð við stjórnun fjármála með nýtingu gervigreindar.ItoghaGreina ákveðna áhættuþætti sem tengjast lífstílssjúkdómum með einföldum prófum, þar á meðal hjarta- og æðasjúkdóma. Itogha býður einnig upp á matvæli sem þróuð hafa verið í samstarfi við vísindamenn og matreiðslufólk og eiga að draga verulega úr líkum á lífstílssjúkdómum.MyrkurLeikjafyrirtæki sem vinnur nú að hönnun og þróun á nýjum ævintýrahlutverkaleik.My Shopover Hugbúnaður sem gerir ferðamönnum kleift að tengjast heimamanni eða verslunarráðgjafa og fá ráðleggingar varðandi verslun á svæðinu.MaulHugbúnaður sem í krafti fjöldans gerir starfsmönnum ólíkra vinnustaða kleift að panta daglega hádegismat víðs vegar frá og sendir á staðinn.Porcelain FortressTölvuleikjastúdíó sem leggur áherslu á að gera skemmtilega, litla og vandaði leiki fyrir PC og leikjatölvur.Flow EducationFlow er heildstætt einstaklingsmiðað námskerfi sem byggt er á nútímatækni og leiðandi kenningum í sálfræði til að hraða fyrir námi barna.Safe SeatSAFE Seat er fjaðrandi bátasæti sem verndar hryggsúluna í erfiðu sjólagi.Zifra TechÞróa minniskort sem dulkóðar upptökur á rauntíma. Í upphafi er horft til fjölmiðlafólks sem þarf að vernda sig, sögur sínar og heimildarmenn. Áhugasamir geta fylgst með framvindu sprotafyrirtækjanna og opnum viðburðum í sumar á Facebooksíðu verkefnisins. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Tíu fyrirtæki hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Reykjavík sem fer fram í sjötta skipti í sumar. Alls sóttu 150 hópar um að fá að vera með í hraðlinum í ár en hann gerir frumkvöðlum kleift að vinna að hugmyndum sínum í 10 vikur undir handleiðslu sérfræðinga. Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Arion banka, sem fjárfestir í fyrirtækunum sem taka þátt í verkefninu fyrir 2,4 milljónir króna gegn 6% eignarhlut. Alls hafa 60 teymi verið valin til þátttöku frá því að verkefnið hófst árið 2012 en Startup Reykjavík var valinn besti viðskipahraðall Norðurlanda árið 2015 og besti viðskiptahraðallinn á Íslandi árin 2015 og 2016. Hóparnir sem taka þátt í ár og hugmyndirnar að baki fyrirtækjunum þeirra eru eftirfarandi.Bone & MarrowHeilsu- og matvælafyrirtæki sem leitar í smiðju forfeðra eftir æskilegri næringu handa nútímamanninum.Data PlatoSýndar-fjármálastjóri sem veitir fyrirtækjum aðstoð við stjórnun fjármála með nýtingu gervigreindar.ItoghaGreina ákveðna áhættuþætti sem tengjast lífstílssjúkdómum með einföldum prófum, þar á meðal hjarta- og æðasjúkdóma. Itogha býður einnig upp á matvæli sem þróuð hafa verið í samstarfi við vísindamenn og matreiðslufólk og eiga að draga verulega úr líkum á lífstílssjúkdómum.MyrkurLeikjafyrirtæki sem vinnur nú að hönnun og þróun á nýjum ævintýrahlutverkaleik.My Shopover Hugbúnaður sem gerir ferðamönnum kleift að tengjast heimamanni eða verslunarráðgjafa og fá ráðleggingar varðandi verslun á svæðinu.MaulHugbúnaður sem í krafti fjöldans gerir starfsmönnum ólíkra vinnustaða kleift að panta daglega hádegismat víðs vegar frá og sendir á staðinn.Porcelain FortressTölvuleikjastúdíó sem leggur áherslu á að gera skemmtilega, litla og vandaði leiki fyrir PC og leikjatölvur.Flow EducationFlow er heildstætt einstaklingsmiðað námskerfi sem byggt er á nútímatækni og leiðandi kenningum í sálfræði til að hraða fyrir námi barna.Safe SeatSAFE Seat er fjaðrandi bátasæti sem verndar hryggsúluna í erfiðu sjólagi.Zifra TechÞróa minniskort sem dulkóðar upptökur á rauntíma. Í upphafi er horft til fjölmiðlafólks sem þarf að vernda sig, sögur sínar og heimildarmenn. Áhugasamir geta fylgst með framvindu sprotafyrirtækjanna og opnum viðburðum í sumar á Facebooksíðu verkefnisins.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira