Guðjón Ólafsson hefur verið ráðinn sem birtingastjóri hjá H:N Markaðssamskiptum. Guðjón hefur undanfarin ár starfað sem viðskipta-og sölustjóri á auglýsingadeild Pressunnar. Áður starfaði hann sem blaðamaður á Pressunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.
„Það er gríðarlegur fengur fyrir okkur að fá Guðjón til starfa því þrátt fyrir ungan aldur hefur hann mikla reynslu, bæði af auglýsingum og blaðamennsku,“ segir Ingvi Jökull Logason, framkvæmdastjóri H:N Markaðssamskipta. „Guðjón er kærkominn viðbót við þann frábæra mannauð sem hér starfar.“
Guðjón er með BA-gráðu í félags-og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands.
Guðjón ráðinn til H:N Markaðssamskipta
Daníel Freyr Birkisson skrifar

Mest lesið

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum
Viðskipti innlent




Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent

Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi
Viðskipti innlent