Risahótelið við Grensásveg tekið í notkun eftir rúm tvö ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2017 11:41 Nýja hótelið mun rísa á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar, þar sem verkfræðistofan Hönnun og síðar Mannvit voru til húsa í mörg ár. Batteríð Arkitekter Fjögurra stjörnu 300 herbergja hótel mun rísa á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar fyrir sumarið 2019. Hótelið yrði það stærsta í fermetrum talið, tæplega 18 þúsund fermetrar, og með næstflest hótelherbergi á landinu. Heildarfjárfesting vegna verkefnsins er um tíu milljarðar króna en ítarlega er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag. Kvikmyndaskóli Íslands er með aðstöðu í húsinu í dag sem verður rifið. Þar var áður til húsa verkfræðistofan Mannvit og þar áður verkfræðistofan Hönnun sem gekk inn í Mannvit. Fasteignafélagið G1 byggir og á húsið. Jón Þór Hjaltason stjórnarformaður G1 segir að viðræður standi yfir við erlenda hótelkeðju. Sú keðja er ekki nefnd en fram kemur að hún er ekki þegar með rekstur hótels hér á landi. Óhætt er að segja að bygging hótela sé því sem næst daglegt brauð hér á landi en ný hótel hafa risið nýlega bæði á Laugavegi og Hverfisgötu. Hótel opnaði á liðnu ári í JL-húsinu við Hringbraut og eru sömuleiðis plön um hótelrekstur hinum megin við götuna, á Byko-reitnum. Stórt hótel á að rísa á horni Nauthólsvegar og Hringbrautar auk þess sem byggja á tæplega 100 herbergja hótel í Skipholti. Þá ætlar Skúli Mogensen að opna hótel nærri Keflavíkurflugvelli svo eitthvað sé nefnt. Tengdar fréttir Íbúar í Mývatnssveit vilja ekki sjá stærra hótel á bakka vatnsins Liðlega tvö hundruð íbúar í Mývatnssveit skrifuðu undir undirskriftalista til lýsa andstöðu sinni við að byggt verði stórt hótel á bakka Mývatns við Hótel Reykjahlíð. 12. júlí 2016 12:30 Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9. desember 2016 12:46 Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. 20. maí 2016 11:29 Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu. 2. september 2016 19:00 Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Íslandshótel búin að kaupa húsið. 27. júlí 2016 22:27 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Fjögurra stjörnu 300 herbergja hótel mun rísa á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar fyrir sumarið 2019. Hótelið yrði það stærsta í fermetrum talið, tæplega 18 þúsund fermetrar, og með næstflest hótelherbergi á landinu. Heildarfjárfesting vegna verkefnsins er um tíu milljarðar króna en ítarlega er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag. Kvikmyndaskóli Íslands er með aðstöðu í húsinu í dag sem verður rifið. Þar var áður til húsa verkfræðistofan Mannvit og þar áður verkfræðistofan Hönnun sem gekk inn í Mannvit. Fasteignafélagið G1 byggir og á húsið. Jón Þór Hjaltason stjórnarformaður G1 segir að viðræður standi yfir við erlenda hótelkeðju. Sú keðja er ekki nefnd en fram kemur að hún er ekki þegar með rekstur hótels hér á landi. Óhætt er að segja að bygging hótela sé því sem næst daglegt brauð hér á landi en ný hótel hafa risið nýlega bæði á Laugavegi og Hverfisgötu. Hótel opnaði á liðnu ári í JL-húsinu við Hringbraut og eru sömuleiðis plön um hótelrekstur hinum megin við götuna, á Byko-reitnum. Stórt hótel á að rísa á horni Nauthólsvegar og Hringbrautar auk þess sem byggja á tæplega 100 herbergja hótel í Skipholti. Þá ætlar Skúli Mogensen að opna hótel nærri Keflavíkurflugvelli svo eitthvað sé nefnt.
Tengdar fréttir Íbúar í Mývatnssveit vilja ekki sjá stærra hótel á bakka vatnsins Liðlega tvö hundruð íbúar í Mývatnssveit skrifuðu undir undirskriftalista til lýsa andstöðu sinni við að byggt verði stórt hótel á bakka Mývatns við Hótel Reykjahlíð. 12. júlí 2016 12:30 Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9. desember 2016 12:46 Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. 20. maí 2016 11:29 Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu. 2. september 2016 19:00 Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Íslandshótel búin að kaupa húsið. 27. júlí 2016 22:27 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Íbúar í Mývatnssveit vilja ekki sjá stærra hótel á bakka vatnsins Liðlega tvö hundruð íbúar í Mývatnssveit skrifuðu undir undirskriftalista til lýsa andstöðu sinni við að byggt verði stórt hótel á bakka Mývatns við Hótel Reykjahlíð. 12. júlí 2016 12:30
Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9. desember 2016 12:46
Mikil uppbygging í kortunum hjá Reykjavíkurborg Borgarstjóri segir gífurlega uppbyggingu framundan í atvinnuhúsnæði, lögð verður áhersla á atvinnuhúsnæði undir þekkingarstarfsemi og dreifingu hótela. 20. maí 2016 11:29
Íbúar uggandi yfir fyrirhuguðum hótelframkvæmdum Íbúar í Fururgrund í Kópavogi eru margir hverjir uggandi yfir fyrirhuguðum framkvæmdum við hótelbyggingu að Furugrund 3. Lóðin var seld árið 2014 og hyggjast kaupendur ætla að byggja 32 íbúða hótel í húsinu. 2. september 2016 19:00
Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Íslandshótel búin að kaupa húsið. 27. júlí 2016 22:27