Svipmynd Markaðarins: Fylgist með boltanum í Sofa Score Haraldur Guðmundsson skrifar 28. janúar 2017 11:00 Benedikt Jóhannesson er þessa dagana að koma sér fyrir í fjármálaráðuneytinu. Vísir/Ernir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar, tók við lyklunum að ráðuneyti sínu þann 11. janúar. Ráðherrann verður 63 ára í maí en um 36 ár eru liðin síðan hann lauk doktorsprófi í tölfræði og stærðfræði frá Florida State University. Benedikt er kvæntur Vigdísi Jónsdóttur, aðstoðarskrifstofustjóra Alþingis, og eiga þau þrjú börn á aldrinum 29 til 39 ára. Hann var þangað til nýverið stjórnarformaður Nýherja, framkvæmdastjóri Útgáfufélagsins Heims og Talnakönnunar sem hann stofnaði árið 1984. Hvað kom þér mest á óvart í fyrra? Að kosningum til Alþingis yrði flýtt um hálft ár. Það varð til þess að allt líf mitt raskaðist miklu fyrr en ég hafði áformað. Framboð, kosningabarátta og seta á Alþingi auk þátttöku í stjórnarmyndunarviðræðum höfðu ekki verið á dagskrá minni árið 2016. Hvaða app notarðu mest? Kindle í símanum. Áður en ég fékk bílstjóra var leggja.is líka vinsælt. Sofa Score er líka handhægt þegar eitthvað er um að vera í boltanum. Hvaða land heimsóttir þú síðast og hvers vegna? Belgíu þar sem ég sótti Evrópuráðstefnu tryggingastærðfræðinga í Brussel síðastliðið vor. Hvernig heldur þú þér í formi? Ég syndi nokkrum sinnum í viku, spila körfubolta vikulega og geng á fjöll þegar fer að vora. Ertu í þínu draumastarfi? Eiginlega hefur það starf sem ég gegni á hverjum tíma alltaf verið draumastarfið þannig að svarið er já. Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Innlent Fleiri fréttir Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar, tók við lyklunum að ráðuneyti sínu þann 11. janúar. Ráðherrann verður 63 ára í maí en um 36 ár eru liðin síðan hann lauk doktorsprófi í tölfræði og stærðfræði frá Florida State University. Benedikt er kvæntur Vigdísi Jónsdóttur, aðstoðarskrifstofustjóra Alþingis, og eiga þau þrjú börn á aldrinum 29 til 39 ára. Hann var þangað til nýverið stjórnarformaður Nýherja, framkvæmdastjóri Útgáfufélagsins Heims og Talnakönnunar sem hann stofnaði árið 1984. Hvað kom þér mest á óvart í fyrra? Að kosningum til Alþingis yrði flýtt um hálft ár. Það varð til þess að allt líf mitt raskaðist miklu fyrr en ég hafði áformað. Framboð, kosningabarátta og seta á Alþingi auk þátttöku í stjórnarmyndunarviðræðum höfðu ekki verið á dagskrá minni árið 2016. Hvaða app notarðu mest? Kindle í símanum. Áður en ég fékk bílstjóra var leggja.is líka vinsælt. Sofa Score er líka handhægt þegar eitthvað er um að vera í boltanum. Hvaða land heimsóttir þú síðast og hvers vegna? Belgíu þar sem ég sótti Evrópuráðstefnu tryggingastærðfræðinga í Brussel síðastliðið vor. Hvernig heldur þú þér í formi? Ég syndi nokkrum sinnum í viku, spila körfubolta vikulega og geng á fjöll þegar fer að vora. Ertu í þínu draumastarfi? Eiginlega hefur það starf sem ég gegni á hverjum tíma alltaf verið draumastarfið þannig að svarið er já.
Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Innlent Fleiri fréttir Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Sjá meira