WOW air býður upp á viðskiptafarrými Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2017 14:18 WOW air býður upp á viðskiptafarrými í fyrsta sinn. Vísir/vilhelm Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. Boðið verður upp á stærri og breiðari sæti auk rýmri farangursheimilda. WOW air tekur í notkun nýja bókunarvél á morgun og hægt verður að velja um þrjár mismunandi leiðir við kaup á farmiða. WOW Basic, WOW plus og WOW Biz. Í WOW Biz leiðinni verður í Airbus 330 vélunum mögulegt að bóka sérstaklega breiðari og stærri sæti sem munu kallast Big Seat og er þetta í fyrsta sinn sem slík sæti eru í boði. Breyting verður á farangursheimild sem innifalin er í verði flugmiðans. Innifalin er lítil taska, veski eða smáhlutur á borð við lítinn bakpoka, veski eða tölvutösku. Þá verður einnig, frá og með lok marsmánaðar, boðið upp á flug tvisvar á dag til London, París, Amsterdam, Kaupmannahafnar, Berlínar og Dublin. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að lækka verð á flugi til og frá Íslandi sem og yfir Atlantshafið og þar með gert sem flestum kleift að ferðast. Núna ætlum við einnig að snarlækka hefðbundin viðskiptafargjöld með því að bjóða mikið af sömu þjónustu svo sem stærri sæti, töskuheimildir og máltíðir fyrir mun hagstæðari verð en áður hefur þekkst. Viðskiptafarþegar okkar hafa stöðugt verið að aukast og erum við hér með að mæta auknum kröfum þeirra,“ er haft eftir Skúla Mogensen forstjóra og stofnanda WOW air í tilkynningu frá flugfélaginu. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. 30. janúar 2017 06:00 Skúli Mogensen sér fyrir sér að ókeypis verði í flug í framtíðinni Forstjóri fyrirtækisins segir líklegt að flugfélög noti ókeypis flug eða mjög lág flugfargjöld til að laða viðskiptavini að öðrum þjónustum. 12. janúar 2017 14:27 Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. Boðið verður upp á stærri og breiðari sæti auk rýmri farangursheimilda. WOW air tekur í notkun nýja bókunarvél á morgun og hægt verður að velja um þrjár mismunandi leiðir við kaup á farmiða. WOW Basic, WOW plus og WOW Biz. Í WOW Biz leiðinni verður í Airbus 330 vélunum mögulegt að bóka sérstaklega breiðari og stærri sæti sem munu kallast Big Seat og er þetta í fyrsta sinn sem slík sæti eru í boði. Breyting verður á farangursheimild sem innifalin er í verði flugmiðans. Innifalin er lítil taska, veski eða smáhlutur á borð við lítinn bakpoka, veski eða tölvutösku. Þá verður einnig, frá og með lok marsmánaðar, boðið upp á flug tvisvar á dag til London, París, Amsterdam, Kaupmannahafnar, Berlínar og Dublin. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að lækka verð á flugi til og frá Íslandi sem og yfir Atlantshafið og þar með gert sem flestum kleift að ferðast. Núna ætlum við einnig að snarlækka hefðbundin viðskiptafargjöld með því að bjóða mikið af sömu þjónustu svo sem stærri sæti, töskuheimildir og máltíðir fyrir mun hagstæðari verð en áður hefur þekkst. Viðskiptafarþegar okkar hafa stöðugt verið að aukast og erum við hér með að mæta auknum kröfum þeirra,“ er haft eftir Skúla Mogensen forstjóra og stofnanda WOW air í tilkynningu frá flugfélaginu.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. 30. janúar 2017 06:00 Skúli Mogensen sér fyrir sér að ókeypis verði í flug í framtíðinni Forstjóri fyrirtækisins segir líklegt að flugfélög noti ókeypis flug eða mjög lág flugfargjöld til að laða viðskiptavini að öðrum þjónustum. 12. janúar 2017 14:27 Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. 30. janúar 2017 06:00
Skúli Mogensen sér fyrir sér að ókeypis verði í flug í framtíðinni Forstjóri fyrirtækisins segir líklegt að flugfélög noti ókeypis flug eða mjög lág flugfargjöld til að laða viðskiptavini að öðrum þjónustum. 12. janúar 2017 14:27
Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13