Birna Ósk kemur ný inn í stjórn Já Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2017 08:55 Birna Ósk Einarsdóttir tók nýverið við sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs hjá Landsvirkjun Birna Ósk Einarsdóttir kemur ný inn í stjórn Já hf. sem kjörin var á aðalfundi félagsins þann 20. júní síðastliðinn. Stjórnina skipa Einar Pálmi Sigmundsson stjórnarformaður, Birna Ósk Einarsdóttir og Kjartan Örn Ólafsson. Einar Pálmi tekur við stjórnarformennsku af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem seldi nýverið hlut sinn í félaginu. Í tilkynningu frá Já hf. kemur fram að Einar Pálmi hafi tekið sæti í stjórn Já hf. í upphafi ársins. Hann starfar sem fjárfestingarstjóri hjá Virðingu hf. „Einar hefur starfað um árabil á fjármálamarkaði eða frá árinu 1993, bæði sjálfstætt og hjá fyrirtækjunum H.F. Verðbréfum, Arion banka, Kaupþingi og Íslandsbanka. Einar er með MBA gráðu frá Erasmus University Rotterdam frá árinu 2004 og Cand.oecon gráðu í Viðskiptafræði frá Háskóla Íslands frá árinu 1993. Birna Ósk Einarsdóttir kemur ný inn í stjórn Já hf. Hún tók nýverið við sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs hjá Landsvirkjun en áður starfaði hún hjá Símanum eða frá árinu 2002 og frá árinu 2014 sem framkvæmdastjóri sölu og þjónustusviðs. Birna situr einnig í stjórn Skeljungs. Hún útskrifaðist frá HR árið 2008 með mastersgráðu í stjórnun og stefnumótun. Birna er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og AMP (Advanced Management Program) gráðu frá IESE Business School á Spáni. Kjartan Örn Ólafsson hefur setið í stjórn Já hf. frá árinu 2011. Hann er framkvæmdastjóri nýsköpunarfélagsins Volta ehf og stofnandi tæknifyrirtækja í New York, þar á meðal Basno Inc. og BlockSign. Kjartan var framkvæmdastjóri á viðskipta- og þróunarsviði fjölmiðlarisans Bertelsmann Inc. í New York frá 2005-2010. Kjartan situr í stjórnum fjölmargra fyrirtækja og samtaka bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi þar á meðal hjá Brunni vaxtarsjóði, Watchbox, Hörpu tónlistarhúsi og UNICEF. Kjartan las heimspeki og rökfræði til B.A.-prófs við Háskóla Íslands og Háskólann í Genúa á Ítalíu, og lauk MBA-gráðu frá Harvard,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og allir hlutir til almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Birna Ósk Einarsdóttir kemur ný inn í stjórn Já hf. sem kjörin var á aðalfundi félagsins þann 20. júní síðastliðinn. Stjórnina skipa Einar Pálmi Sigmundsson stjórnarformaður, Birna Ósk Einarsdóttir og Kjartan Örn Ólafsson. Einar Pálmi tekur við stjórnarformennsku af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem seldi nýverið hlut sinn í félaginu. Í tilkynningu frá Já hf. kemur fram að Einar Pálmi hafi tekið sæti í stjórn Já hf. í upphafi ársins. Hann starfar sem fjárfestingarstjóri hjá Virðingu hf. „Einar hefur starfað um árabil á fjármálamarkaði eða frá árinu 1993, bæði sjálfstætt og hjá fyrirtækjunum H.F. Verðbréfum, Arion banka, Kaupþingi og Íslandsbanka. Einar er með MBA gráðu frá Erasmus University Rotterdam frá árinu 2004 og Cand.oecon gráðu í Viðskiptafræði frá Háskóla Íslands frá árinu 1993. Birna Ósk Einarsdóttir kemur ný inn í stjórn Já hf. Hún tók nýverið við sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs hjá Landsvirkjun en áður starfaði hún hjá Símanum eða frá árinu 2002 og frá árinu 2014 sem framkvæmdastjóri sölu og þjónustusviðs. Birna situr einnig í stjórn Skeljungs. Hún útskrifaðist frá HR árið 2008 með mastersgráðu í stjórnun og stefnumótun. Birna er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og AMP (Advanced Management Program) gráðu frá IESE Business School á Spáni. Kjartan Örn Ólafsson hefur setið í stjórn Já hf. frá árinu 2011. Hann er framkvæmdastjóri nýsköpunarfélagsins Volta ehf og stofnandi tæknifyrirtækja í New York, þar á meðal Basno Inc. og BlockSign. Kjartan var framkvæmdastjóri á viðskipta- og þróunarsviði fjölmiðlarisans Bertelsmann Inc. í New York frá 2005-2010. Kjartan situr í stjórnum fjölmargra fyrirtækja og samtaka bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi þar á meðal hjá Brunni vaxtarsjóði, Watchbox, Hörpu tónlistarhúsi og UNICEF. Kjartan las heimspeki og rökfræði til B.A.-prófs við Háskóla Íslands og Háskólann í Genúa á Ítalíu, og lauk MBA-gráðu frá Harvard,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og allir hlutir til almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent