Telja Fjarskipti undirverðlögð Kristinn Ingi Jónsson skrifar 22. desember 2017 09:15 Stefán Sigurðsson, forstjóri Fjarskipta. Vísir/GVA Hagfræðideild Landsbankans telur að hlutabréf Fjarskipta séu undirverðlögð og ráðleggur fjárfestum að kaupa bréf í félaginu. Samkvæmt nýju verðmati hagfræðideildarinnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er gengi hlutabréfa félagsins metið á 75 krónur á hlut sem er ríflega 15 prósent yfir skráðu gengi félagsins eftir lokun markaða í gær. Um er að ræða fyrsta verðmat sérfræðinga Landsbankans sem tekur tillit til kaupa Fjarskipta á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour, en kaupin gengu endanlega í gegn í byrjun mánaðarins. Hagfræðideildin hækkar verðmat sitt á Fjarskiptum um 38 prósent frá síðasta verðmati í febrúarmánuði. Er tekið fram að fullra áhrifa af samlegð Fjarskipta og 365 eigi að gæta á næstu 12 til 18 mánuðum og að EBIDTA – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – verði um 4.335 milljónir króna á næsta ári og 5.119 milljónir árið 2020. Er það í nokkru samræmi við áætlanir stjórnenda félagsins. Greinendur bankans benda á að samlegðaráhrif kaupanna muni að mestu leyti koma fram í gegnum rekstrarkostnað. Þannig sé sparnaður í tæknimálum metinn á um 600 milljónir króna og auk þess muni nást fram hagræðing í starfsmannahaldi. Ljóst sé þó að töluverð hætta sé á brotthvarfi viðskiptavina í kjölfar kaupanna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans telur að hlutabréf Fjarskipta séu undirverðlögð og ráðleggur fjárfestum að kaupa bréf í félaginu. Samkvæmt nýju verðmati hagfræðideildarinnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er gengi hlutabréfa félagsins metið á 75 krónur á hlut sem er ríflega 15 prósent yfir skráðu gengi félagsins eftir lokun markaða í gær. Um er að ræða fyrsta verðmat sérfræðinga Landsbankans sem tekur tillit til kaupa Fjarskipta á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour, en kaupin gengu endanlega í gegn í byrjun mánaðarins. Hagfræðideildin hækkar verðmat sitt á Fjarskiptum um 38 prósent frá síðasta verðmati í febrúarmánuði. Er tekið fram að fullra áhrifa af samlegð Fjarskipta og 365 eigi að gæta á næstu 12 til 18 mánuðum og að EBIDTA – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta – verði um 4.335 milljónir króna á næsta ári og 5.119 milljónir árið 2020. Er það í nokkru samræmi við áætlanir stjórnenda félagsins. Greinendur bankans benda á að samlegðaráhrif kaupanna muni að mestu leyti koma fram í gegnum rekstrarkostnað. Þannig sé sparnaður í tæknimálum metinn á um 600 milljónir króna og auk þess muni nást fram hagræðing í starfsmannahaldi. Ljóst sé þó að töluverð hætta sé á brotthvarfi viðskiptavina í kjölfar kaupanna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira