Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2017 16:30 Þættir Evu byrja í apríl á Stöð 2. myndir/eva laufey Í eldhúsi Evu eru nýir þættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 í apríl. Í þáttunum heimsækir Eva meðal annars veitingahús á Íslandi og lærir samhliða áhorfendum að elda og baka af listakokkum. Eva býður áhorfendum einnig heim í eldhúsið sitt en þetta er í fyrsta sinn sem Eva Laufey tekur upp þætti í eldhúsinu sínu og eldar einfalda, fljótlega og bragðgóða rétti fyrir alla fjölskylduna. Eva er dugleg að birta myndir af réttunum sem verða í þáttunum þessa dagana á Instagram reikning sínum og geta áhugasamir fylgst með á evalaufeykjaran á Instagram. Eva Laufey Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið
Í eldhúsi Evu eru nýir þættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 í apríl. Í þáttunum heimsækir Eva meðal annars veitingahús á Íslandi og lærir samhliða áhorfendum að elda og baka af listakokkum. Eva býður áhorfendum einnig heim í eldhúsið sitt en þetta er í fyrsta sinn sem Eva Laufey tekur upp þætti í eldhúsinu sínu og eldar einfalda, fljótlega og bragðgóða rétti fyrir alla fjölskylduna. Eva er dugleg að birta myndir af réttunum sem verða í þáttunum þessa dagana á Instagram reikning sínum og geta áhugasamir fylgst með á evalaufeykjaran á Instagram.
Eva Laufey Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið