Notaðir bílar lækkað um 20 prósent en samt dýrastir hér á landi Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2017 06:00 Dregið gæti úr sölu á notuðum bílum næstu árin vegna aukinni eftirspurn eftir nýjum bílum. VÍSIR/VILHELM Verð á notuðum bílum er með því hæsta hér á landi meðal Norðurlanda þrátt fyrir að hafa lækkað um 20 prósent á síðastliðnu ári. „Hjá einhverjum umboðum er lagerstaðan betri en fyrir ári á notuðum bílum af því að þeir hafa verið virkir að lækka verðið. Lækkunin er svipuð og gengið, um og yfir 20 prósent á síðastliðnu ári. Maður sér sums staðar að ekki hafi verið lækkað nógu vel og þá seljast bílarnir hægar,“ segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju og formaður Bílgreinasambandsins.Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Fréttablaðið/AuðunnRunólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), segir að fram að þessu hafi verð á notuðum bílum verið nokkuð hærra en gerist og gengur í nágrannalöndunum. Það sé meðal annars vegna þess að í kjölfar hrunsins seldust nýir bílar illa til almennings og myndaðist þá meiri eftirspurn eftir notuðum bílum og um leið hækkaði verðið. „Nú er selt nokkuð drjúgt af nýjum bílum og ásamt styrkingu gengisins hefur það í för með sér verðlækkun á notaða flotanum.“ Ásvaldur Óskar hjá bílasölunni Bílalind segist ekki finna fyrir offramboði af notuðum bílum. „Það gæti gerst í haust þegar bílaleigubílarnir koma á markað. Það seldist ekki mikið af þeim í fyrra því þeir fengu ekki það verð sem þeir voru sáttir við.“ Ásvaldur segist ekki hafa þurft að lækka verð á notuðum bílum umfram lækkun verðs á nýjum bílum. Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, telur ekki að komið sé stopp á endursölu bíla sem séu eðlilega eknir og hafi verið vel við haldið. „En það sem gæti setið eftir eru mikið eknir bílar, það byrjar alltaf þar. Þegar menn hugsa vel um flotann sinn þá eru það alveg samkeppnisfærir bílar. Ég held að þörfin fyrir að endurnýja mikið hafi verið fyrir hendi. En auðvitað kemur að því þó að það verði kannski ekki á þessu ári að menn þurfa að fara að velta þessu fyrir sér,“ segir Bergþór. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Verð á notuðum bílum er með því hæsta hér á landi meðal Norðurlanda þrátt fyrir að hafa lækkað um 20 prósent á síðastliðnu ári. „Hjá einhverjum umboðum er lagerstaðan betri en fyrir ári á notuðum bílum af því að þeir hafa verið virkir að lækka verðið. Lækkunin er svipuð og gengið, um og yfir 20 prósent á síðastliðnu ári. Maður sér sums staðar að ekki hafi verið lækkað nógu vel og þá seljast bílarnir hægar,“ segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju og formaður Bílgreinasambandsins.Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Fréttablaðið/AuðunnRunólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), segir að fram að þessu hafi verð á notuðum bílum verið nokkuð hærra en gerist og gengur í nágrannalöndunum. Það sé meðal annars vegna þess að í kjölfar hrunsins seldust nýir bílar illa til almennings og myndaðist þá meiri eftirspurn eftir notuðum bílum og um leið hækkaði verðið. „Nú er selt nokkuð drjúgt af nýjum bílum og ásamt styrkingu gengisins hefur það í för með sér verðlækkun á notaða flotanum.“ Ásvaldur Óskar hjá bílasölunni Bílalind segist ekki finna fyrir offramboði af notuðum bílum. „Það gæti gerst í haust þegar bílaleigubílarnir koma á markað. Það seldist ekki mikið af þeim í fyrra því þeir fengu ekki það verð sem þeir voru sáttir við.“ Ásvaldur segist ekki hafa þurft að lækka verð á notuðum bílum umfram lækkun verðs á nýjum bílum. Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, telur ekki að komið sé stopp á endursölu bíla sem séu eðlilega eknir og hafi verið vel við haldið. „En það sem gæti setið eftir eru mikið eknir bílar, það byrjar alltaf þar. Þegar menn hugsa vel um flotann sinn þá eru það alveg samkeppnisfærir bílar. Ég held að þörfin fyrir að endurnýja mikið hafi verið fyrir hendi. En auðvitað kemur að því þó að það verði kannski ekki á þessu ári að menn þurfa að fara að velta þessu fyrir sér,“ segir Bergþór.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira