Framkvæmdastjóri Fox Sports rekinn Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2017 09:46 Jamie Horowitz. Vísir/AFP Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Engar ástæður hafa verið gefnar um ástæður uppsagnarinnar en í tölvupósti til starfsmanna lagði Eric Shanks, forstjóri Fox Sports, áherslu á að starfsmenn hagi sér fagmannlega á vinnustaðnum. Fox Sports rekur nokkrar sjónvarpsstöðvar sem sýna frá íþróttaviðburðum, en fyritækið heyrir undir fjölmiðlarisann 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch. Fréttir hafa að undanförnu verið sagðar af ásökunum um kynferðislegt áreiti innan Fox Sports. Lögfræðingur Horowitz segir að framkoma Fox Sports í garð skjólstæðings síns sé fyrir neðan allar hellur og að starfshættir hans hafi verið til fyrirmyndar. Lögfræðingur Fox segir hins vegar að uppsögnin hafi verið réttlætanleg og að lögmaður Horowitz sé ekki með staðreyndirnar á hreinu. Síðasta sumar lét Roger Ailes, framkvæmdastjóri Fox News til margra ára, af störfum eftir að fjöldi samstarfskvenna sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Þá var þáttastjórnandinn Bill O'Reilly látinn fara frá Fox News vegna ásakana um að hafa kynferðislega áreitt samstarfskonu sína. O’Reilly hafnaði þeim ásökunum. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Engar ástæður hafa verið gefnar um ástæður uppsagnarinnar en í tölvupósti til starfsmanna lagði Eric Shanks, forstjóri Fox Sports, áherslu á að starfsmenn hagi sér fagmannlega á vinnustaðnum. Fox Sports rekur nokkrar sjónvarpsstöðvar sem sýna frá íþróttaviðburðum, en fyritækið heyrir undir fjölmiðlarisann 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch. Fréttir hafa að undanförnu verið sagðar af ásökunum um kynferðislegt áreiti innan Fox Sports. Lögfræðingur Horowitz segir að framkoma Fox Sports í garð skjólstæðings síns sé fyrir neðan allar hellur og að starfshættir hans hafi verið til fyrirmyndar. Lögfræðingur Fox segir hins vegar að uppsögnin hafi verið réttlætanleg og að lögmaður Horowitz sé ekki með staðreyndirnar á hreinu. Síðasta sumar lét Roger Ailes, framkvæmdastjóri Fox News til margra ára, af störfum eftir að fjöldi samstarfskvenna sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Þá var þáttastjórnandinn Bill O'Reilly látinn fara frá Fox News vegna ásakana um að hafa kynferðislega áreitt samstarfskonu sína. O’Reilly hafnaði þeim ásökunum.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira