Rúnar fær lítið að spila í liði sem er búið tapa tíu í röð: "Mjög erfitt að kyngja því“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2017 07:30 Rúnar Kárason er ekki brosandi allan daginn hjá Hannover. vísir/getty Rúnar Kárason, hægri skytta íslenska landsliðsins í handbolta, hefur lítið fengið að spila fyrir lið sitt Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni í vetur. Hann fær um fimm til tíu mínútur í leik en hefur samt sem áður skorað 44 mörk og gefið þrettán stoðsendingar fyrir Hannover-liðið í vetur. Rúnar og félagar hans eru í frjálsu falli þessar vikurnar en liðið tapaði í gærkvöldi tíunda leiknum í röð þegar það heimsótti Bjarka Má Elísson og félaga í Füchse Berlín. Berlínarrefirnir unnu sannfærandi, 34-27. Rúnar komst ekki á blað í leiknum. Rúnar fór ekki leynt með gremju sína eftir leikinn í gærkvöldi þegar hann skrifaði á Twitter: „Tíu tapleikir í röð, ég fæ svona 5-10 mínútur í leik, mjög erfitt að kyngja því rakkar.“ Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður og handboltasérfræðingur, hvatti hann til dáða og sagði Rúnar koma sterkari til baka. Þeim skilaboðum svaraði Rúnar: „[Þetta er] búið að vera svona í allan vetur, hef gengið þessa göngu áður, hefur ekki áhrif á mig í þetta skiptið, sjá janúar. Leiðinlegt engu að síður.“ Aðspurður af öðrum á Twitter hvort Jens Bürkle, þjálfari liðsins, væri svona erfiður sagði Rúnar: „Hann er bara undir pressu og höndlar það svona.“10 tapleikir í röð, ég fæ svona 5-10 mín í leik, mjög erfitt að kyngja því krakkar, það er bara þannig— Rúnar Kárason (@runarkarason) April 26, 2017 Handbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Rúnar Kárason, hægri skytta íslenska landsliðsins í handbolta, hefur lítið fengið að spila fyrir lið sitt Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni í vetur. Hann fær um fimm til tíu mínútur í leik en hefur samt sem áður skorað 44 mörk og gefið þrettán stoðsendingar fyrir Hannover-liðið í vetur. Rúnar og félagar hans eru í frjálsu falli þessar vikurnar en liðið tapaði í gærkvöldi tíunda leiknum í röð þegar það heimsótti Bjarka Má Elísson og félaga í Füchse Berlín. Berlínarrefirnir unnu sannfærandi, 34-27. Rúnar komst ekki á blað í leiknum. Rúnar fór ekki leynt með gremju sína eftir leikinn í gærkvöldi þegar hann skrifaði á Twitter: „Tíu tapleikir í röð, ég fæ svona 5-10 mínútur í leik, mjög erfitt að kyngja því rakkar.“ Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður og handboltasérfræðingur, hvatti hann til dáða og sagði Rúnar koma sterkari til baka. Þeim skilaboðum svaraði Rúnar: „[Þetta er] búið að vera svona í allan vetur, hef gengið þessa göngu áður, hefur ekki áhrif á mig í þetta skiptið, sjá janúar. Leiðinlegt engu að síður.“ Aðspurður af öðrum á Twitter hvort Jens Bürkle, þjálfari liðsins, væri svona erfiður sagði Rúnar: „Hann er bara undir pressu og höndlar það svona.“10 tapleikir í röð, ég fæ svona 5-10 mín í leik, mjög erfitt að kyngja því krakkar, það er bara þannig— Rúnar Kárason (@runarkarason) April 26, 2017
Handbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti