Fljúga bílstjórum út að sækja rúturnar til að komast hjá bið Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2017 07:00 Fimm daga ferðalag bíður bílstjóra hjá SBA að ná í rútur á meginlandið. SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Norrænu. Þannig getur fyrirtækið fengið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bifreið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólarhring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göturnar núna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Norrænu. Þannig getur fyrirtækið fengið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bifreið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólarhring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göturnar núna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00