Icelandair sneri á írskt flugfélag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2017 16:10 Hér vantar Ísland. Og Grænland. Vísir Segja má að betur hafi farið en á horfðist þegar Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus tókust á á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að fyrrnefnda flugfélaginu var bent á að Ísland væri hvergi að finna á leiðakorti Aer Lingus. Á kortinu, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig búið er að klippa Ísland og Grænland út til þess að sýna á skilmerkilegan hátt hverjir áfangastaðir Aer Lingus eru í Bandaríkjunum og Kanada. Íri að nafni Patrick Flaherty benti Icelandair á þetta sem svaraði um hæl að augljóst væri að Aer Lingus þætti Ísland og Grænland vera „út úr kortinu“.@PlatformPatrick According to @AerLingus, Iceland and Greenland are obviously "out of this world" — Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Aer Lingus var ekki lengi að svara og sagði að Icelandair ætti ekki að móðgast yfir þessu, um svokallað listrænt leyfi væri að ræða. Þetta greip Icelandair á lofti og útbjó sitt eigið leiðakort þar sem Írland var horfið.@AerLingus @PlatformPatrick We are really starting to get into this "artistic license" of the map pic.twitter.com/rhVzTAbua0— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Ef marka má viðbrögð Aer Lingus var flugfélagið ekkert sérstaklega hrifið af þessu en Icelandair var fljótt að viðurkenna „mistökin“ og spurði hvort að flugfélögin væru ekki enn vinir.@Icelandair @PlatformPatrick It's one thing to crop a routemap... but, to *wipe a country from the map completely*...! pic.twitter.com/zR9SXi6Kfb— Aer Lingus (@AerLingus) April 24, 2017 @AerLingus @PlatformPatrick Ok, you´re right. Still friends? pic.twitter.com/WJqCCHhLtC— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Fréttir af flugi Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Segja má að betur hafi farið en á horfðist þegar Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus tókust á á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að fyrrnefnda flugfélaginu var bent á að Ísland væri hvergi að finna á leiðakorti Aer Lingus. Á kortinu, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig búið er að klippa Ísland og Grænland út til þess að sýna á skilmerkilegan hátt hverjir áfangastaðir Aer Lingus eru í Bandaríkjunum og Kanada. Íri að nafni Patrick Flaherty benti Icelandair á þetta sem svaraði um hæl að augljóst væri að Aer Lingus þætti Ísland og Grænland vera „út úr kortinu“.@PlatformPatrick According to @AerLingus, Iceland and Greenland are obviously "out of this world" — Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Aer Lingus var ekki lengi að svara og sagði að Icelandair ætti ekki að móðgast yfir þessu, um svokallað listrænt leyfi væri að ræða. Þetta greip Icelandair á lofti og útbjó sitt eigið leiðakort þar sem Írland var horfið.@AerLingus @PlatformPatrick We are really starting to get into this "artistic license" of the map pic.twitter.com/rhVzTAbua0— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Ef marka má viðbrögð Aer Lingus var flugfélagið ekkert sérstaklega hrifið af þessu en Icelandair var fljótt að viðurkenna „mistökin“ og spurði hvort að flugfélögin væru ekki enn vinir.@Icelandair @PlatformPatrick It's one thing to crop a routemap... but, to *wipe a country from the map completely*...! pic.twitter.com/zR9SXi6Kfb— Aer Lingus (@AerLingus) April 24, 2017 @AerLingus @PlatformPatrick Ok, you´re right. Still friends? pic.twitter.com/WJqCCHhLtC— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017
Fréttir af flugi Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira