Icelandair sneri á írskt flugfélag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2017 16:10 Hér vantar Ísland. Og Grænland. Vísir Segja má að betur hafi farið en á horfðist þegar Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus tókust á á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að fyrrnefnda flugfélaginu var bent á að Ísland væri hvergi að finna á leiðakorti Aer Lingus. Á kortinu, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig búið er að klippa Ísland og Grænland út til þess að sýna á skilmerkilegan hátt hverjir áfangastaðir Aer Lingus eru í Bandaríkjunum og Kanada. Íri að nafni Patrick Flaherty benti Icelandair á þetta sem svaraði um hæl að augljóst væri að Aer Lingus þætti Ísland og Grænland vera „út úr kortinu“.@PlatformPatrick According to @AerLingus, Iceland and Greenland are obviously "out of this world" — Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Aer Lingus var ekki lengi að svara og sagði að Icelandair ætti ekki að móðgast yfir þessu, um svokallað listrænt leyfi væri að ræða. Þetta greip Icelandair á lofti og útbjó sitt eigið leiðakort þar sem Írland var horfið.@AerLingus @PlatformPatrick We are really starting to get into this "artistic license" of the map pic.twitter.com/rhVzTAbua0— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Ef marka má viðbrögð Aer Lingus var flugfélagið ekkert sérstaklega hrifið af þessu en Icelandair var fljótt að viðurkenna „mistökin“ og spurði hvort að flugfélögin væru ekki enn vinir.@Icelandair @PlatformPatrick It's one thing to crop a routemap... but, to *wipe a country from the map completely*...! pic.twitter.com/zR9SXi6Kfb— Aer Lingus (@AerLingus) April 24, 2017 @AerLingus @PlatformPatrick Ok, you´re right. Still friends? pic.twitter.com/WJqCCHhLtC— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Fréttir af flugi Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Segja má að betur hafi farið en á horfðist þegar Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus tókust á á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að fyrrnefnda flugfélaginu var bent á að Ísland væri hvergi að finna á leiðakorti Aer Lingus. Á kortinu, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig búið er að klippa Ísland og Grænland út til þess að sýna á skilmerkilegan hátt hverjir áfangastaðir Aer Lingus eru í Bandaríkjunum og Kanada. Íri að nafni Patrick Flaherty benti Icelandair á þetta sem svaraði um hæl að augljóst væri að Aer Lingus þætti Ísland og Grænland vera „út úr kortinu“.@PlatformPatrick According to @AerLingus, Iceland and Greenland are obviously "out of this world" — Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Aer Lingus var ekki lengi að svara og sagði að Icelandair ætti ekki að móðgast yfir þessu, um svokallað listrænt leyfi væri að ræða. Þetta greip Icelandair á lofti og útbjó sitt eigið leiðakort þar sem Írland var horfið.@AerLingus @PlatformPatrick We are really starting to get into this "artistic license" of the map pic.twitter.com/rhVzTAbua0— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Ef marka má viðbrögð Aer Lingus var flugfélagið ekkert sérstaklega hrifið af þessu en Icelandair var fljótt að viðurkenna „mistökin“ og spurði hvort að flugfélögin væru ekki enn vinir.@Icelandair @PlatformPatrick It's one thing to crop a routemap... but, to *wipe a country from the map completely*...! pic.twitter.com/zR9SXi6Kfb— Aer Lingus (@AerLingus) April 24, 2017 @AerLingus @PlatformPatrick Ok, you´re right. Still friends? pic.twitter.com/WJqCCHhLtC— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017
Fréttir af flugi Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira