Arctic Adventures og Extreme Iceland sameinast atli ísleifsson skrifar 3. febrúar 2017 17:56 Fyrirtækin bjóða upp á ýmsar afþreyingarferðir. arctic adventures Samkomulag hefur náðst um sameiningu Arctic Adventures hf. og Extreme Iceland ehf. Í tilkynningu frá Arctic Adventurs segir að viðskiptin séu framkvæmd á þann veg að Arctic Adventures kaupi Extreme Iceland og greiðir kaupverðið hlutum í Arctic Adventures. Þannig verða hluthafar Extreme Iceland hluthafar í sameinuðu félagi. „Fyrirtækjaráðgjöf Virðingar hf. hefur verið milligönguaðili í viðskiptunum. Samkomulagið er gert með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar á báðum félögum. Arctic Adventures og Extreme Iceland starfa á afþreyingarhluta ferðaþjónustunnar. Félögin hafa vaxið mikið síðustu ár og hefur rekstur þeirra gengið vel. Ljóst er að sameinað fyrirtæki verður öflugt á sínu sviði og mun geta boðið ferðamönnum upp á fjölbreytta afþreyingarmöguleika. Afþreying sem hluti af ferðaþjónustu er í vexti um allan heim og eru íslensk afþreyingarfyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni við að draga viðskiptavini til sín. Eigendur fyrirtækjanna telja því mikilvægt að styrkja þau til að takast á við þessa samkeppni og hafa í því skyni ákveðið að sameina krafta Arctic Adventures og Extreme Iceland. Samanlögð velta fyrirtækjanna árið 2016 er um fimm milljarðar og hjá þeim starfa um 250 starfsmenn,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Samkomulag hefur náðst um sameiningu Arctic Adventures hf. og Extreme Iceland ehf. Í tilkynningu frá Arctic Adventurs segir að viðskiptin séu framkvæmd á þann veg að Arctic Adventures kaupi Extreme Iceland og greiðir kaupverðið hlutum í Arctic Adventures. Þannig verða hluthafar Extreme Iceland hluthafar í sameinuðu félagi. „Fyrirtækjaráðgjöf Virðingar hf. hefur verið milligönguaðili í viðskiptunum. Samkomulagið er gert með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar á báðum félögum. Arctic Adventures og Extreme Iceland starfa á afþreyingarhluta ferðaþjónustunnar. Félögin hafa vaxið mikið síðustu ár og hefur rekstur þeirra gengið vel. Ljóst er að sameinað fyrirtæki verður öflugt á sínu sviði og mun geta boðið ferðamönnum upp á fjölbreytta afþreyingarmöguleika. Afþreying sem hluti af ferðaþjónustu er í vexti um allan heim og eru íslensk afþreyingarfyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni við að draga viðskiptavini til sín. Eigendur fyrirtækjanna telja því mikilvægt að styrkja þau til að takast á við þessa samkeppni og hafa í því skyni ákveðið að sameina krafta Arctic Adventures og Extreme Iceland. Samanlögð velta fyrirtækjanna árið 2016 er um fimm milljarðar og hjá þeim starfa um 250 starfsmenn,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira