Handbolti

Holstebro vann Íslendingaslaginn

Dagur Lárusson skrifar
Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk í sigri Holstebro
Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk í sigri Holstebro vísir/getty
Ólafur Gústafsson og Vignir Svavarson mættust í Íslendingaslag í danska handboltanum í dag en lið þeirra Holstebro og Kolding áttust við.

Það var jafnræði með liðunum framan af leik og var staðan 14-14 í leikhléi.

Í seinni hálfleiknum fór Holstebro smátt og smátt að taka völdin og vann að lokum sjö marka sigur 32-25.

Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í liði Holstebro á meðan Ólafur Gústafsson var næst markahæstur í liði Kolding með 5 mörk.


Tengdar fréttir

Vignir skoraði fjögur í tapi Holstebro

EHF bikarinn í handbolta hélt áfram að rúlla í dag með 3.umferð keppninnar og var meðal annars danska liðið Holstebro að spila en þar spilar Vignir Svararsson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×