Spá því að Tryggvi verði valinn í nýliðavali NBA á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 14:15 Tryggvi Snær Hlinason er væntanlega leið með íslenska landsliðinu á EM í Finnlandi. vísir/anton Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. Tryggvi vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á EM U-20 ára liða á Krít fyrr í sumar. Tryggvi var í lykilhluti í íslenska liðinu sem komst í 8-liða úrslit í fyrsta sinn. Hann var framlagshæsti leikmaður mótsins með 25,6 framlagsstig að meðaltali í leik. Tryggvi var svo valinn í fimm manna úrvalslið mótsins. Fjöldi NBA-njósnara var á EM og Tryggvi er svo sannarlega kominn inn á radarinn hjá liðum í NBA-deildinni vestanhafs. Tryggvi vakti einnig athygli erlendra blaðamanna og ESPN fjallaði m.a. ítarlega um þennan öfluga miðherja sem hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma. Þótt Tryggvi sé búinn að semja við Spánarmeistara Valencia hefur verið rætt um að hann fari í nýliðavalið í NBA á næsta ári. DraftExpress.com, sem er sennilega stærsta síðan sem fjallar um nýliðavalið í NBA, spáir því að Tryggvi verði tekinn númer 49 í nýliðavalinu á næsta ári. Eins og staðan er núna er sá valréttur í eigu Denver Nuggets. Pétur Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA. Hann var valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981. Pétur hefur fylgst vel með uppgangi Tryggva og telur að hann gæti veitt honum félagsskap í íslenska NBA-klúbbnum í framtíðinni. Viðtal sem Arnar Björnsson tók við Pétur má sjá hér að neðan. NBA Tengdar fréttir Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. 23. júlí 2017 21:03 ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. 25. júlí 2017 13:57 NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. 19. júlí 2017 16:00 Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. 26. júlí 2017 19:00 Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9. ágúst 2017 08:30 Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. 25. júlí 2017 20:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. Tryggvi vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á EM U-20 ára liða á Krít fyrr í sumar. Tryggvi var í lykilhluti í íslenska liðinu sem komst í 8-liða úrslit í fyrsta sinn. Hann var framlagshæsti leikmaður mótsins með 25,6 framlagsstig að meðaltali í leik. Tryggvi var svo valinn í fimm manna úrvalslið mótsins. Fjöldi NBA-njósnara var á EM og Tryggvi er svo sannarlega kominn inn á radarinn hjá liðum í NBA-deildinni vestanhafs. Tryggvi vakti einnig athygli erlendra blaðamanna og ESPN fjallaði m.a. ítarlega um þennan öfluga miðherja sem hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma. Þótt Tryggvi sé búinn að semja við Spánarmeistara Valencia hefur verið rætt um að hann fari í nýliðavalið í NBA á næsta ári. DraftExpress.com, sem er sennilega stærsta síðan sem fjallar um nýliðavalið í NBA, spáir því að Tryggvi verði tekinn númer 49 í nýliðavalinu á næsta ári. Eins og staðan er núna er sá valréttur í eigu Denver Nuggets. Pétur Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA. Hann var valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981. Pétur hefur fylgst vel með uppgangi Tryggva og telur að hann gæti veitt honum félagsskap í íslenska NBA-klúbbnum í framtíðinni. Viðtal sem Arnar Björnsson tók við Pétur má sjá hér að neðan.
NBA Tengdar fréttir Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. 23. júlí 2017 21:03 ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. 25. júlí 2017 13:57 NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. 19. júlí 2017 16:00 Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. 26. júlí 2017 19:00 Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9. ágúst 2017 08:30 Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. 25. júlí 2017 20:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. 23. júlí 2017 21:03
ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. 25. júlí 2017 13:57
NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. 19. júlí 2017 16:00
Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. 26. júlí 2017 19:00
Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9. ágúst 2017 08:30
Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. 25. júlí 2017 20:00