Karen Kjartansdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá almannatengslafyrirtækinu Aton en hún starfaði sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á árunum 2013 til 2017.
Karen starfaði einnig á fjölmiðlum, fyrst sem blaðamaður og pistlahöfundur á DV og Fréttablaðinu og síðar sem fréttamaður og varafréttastjóri á Stöð 2.
Karen er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands.
Aton er fyrirtæki sem veitir ráðgjöf og aðstoð við upplýsingamiðlun, almannatengsl, markaðssetningu, kynningu og stefnumótun.
Karen Kjartansdóttir til Aton
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Mest lesið

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent


Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent



Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent

Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent