OECD lækkar hagvaxtaspá sína Sæunn Gísladóttir skrifar 18. febrúar 2016 15:29 Angel Gurría er framkvæmdastjóri OECD. Vísir/EPA Efnahags- og framfarastofnunin OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína fyrir árið 2016 úr 3,3 prósent í 3 prósent. Forsvarsmenn stofnuarinnar segja viðskipti, fjárfestingu og launaþróun vera of veika um þessar mundir og að lækkun stýrivaxta hafi ekki skilað sér nóg. Stýrivextir hafa verið lækkaðir víðsvegar um heiminn í von um að auka lántöku og fjárfestingu. Stýrivextir eru í lægstu lægðum í mörgum löndum, meðal annars í Bretlandi. OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína úr 2,5 prósent í 2 prósent fyrir Bandaríkin, og úr 2,4 prósent í 2,1 prósent fyrir Bretland. Stofnunin hefur ekki breytt hagvaxtaspánni fyrir Kína, en spáð er 6,5 prósent hagvexti þar í ár. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnahags- og framfarastofnunin OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína fyrir árið 2016 úr 3,3 prósent í 3 prósent. Forsvarsmenn stofnuarinnar segja viðskipti, fjárfestingu og launaþróun vera of veika um þessar mundir og að lækkun stýrivaxta hafi ekki skilað sér nóg. Stýrivextir hafa verið lækkaðir víðsvegar um heiminn í von um að auka lántöku og fjárfestingu. Stýrivextir eru í lægstu lægðum í mörgum löndum, meðal annars í Bretlandi. OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína úr 2,5 prósent í 2 prósent fyrir Bandaríkin, og úr 2,4 prósent í 2,1 prósent fyrir Bretland. Stofnunin hefur ekki breytt hagvaxtaspánni fyrir Kína, en spáð er 6,5 prósent hagvexti þar í ár.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira