OECD lækkar hagvaxtaspá sína Sæunn Gísladóttir skrifar 18. febrúar 2016 15:29 Angel Gurría er framkvæmdastjóri OECD. Vísir/EPA Efnahags- og framfarastofnunin OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína fyrir árið 2016 úr 3,3 prósent í 3 prósent. Forsvarsmenn stofnuarinnar segja viðskipti, fjárfestingu og launaþróun vera of veika um þessar mundir og að lækkun stýrivaxta hafi ekki skilað sér nóg. Stýrivextir hafa verið lækkaðir víðsvegar um heiminn í von um að auka lántöku og fjárfestingu. Stýrivextir eru í lægstu lægðum í mörgum löndum, meðal annars í Bretlandi. OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína úr 2,5 prósent í 2 prósent fyrir Bandaríkin, og úr 2,4 prósent í 2,1 prósent fyrir Bretland. Stofnunin hefur ekki breytt hagvaxtaspánni fyrir Kína, en spáð er 6,5 prósent hagvexti þar í ár. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Efnahags- og framfarastofnunin OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína fyrir árið 2016 úr 3,3 prósent í 3 prósent. Forsvarsmenn stofnuarinnar segja viðskipti, fjárfestingu og launaþróun vera of veika um þessar mundir og að lækkun stýrivaxta hafi ekki skilað sér nóg. Stýrivextir hafa verið lækkaðir víðsvegar um heiminn í von um að auka lántöku og fjárfestingu. Stýrivextir eru í lægstu lægðum í mörgum löndum, meðal annars í Bretlandi. OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína úr 2,5 prósent í 2 prósent fyrir Bandaríkin, og úr 2,4 prósent í 2,1 prósent fyrir Bretland. Stofnunin hefur ekki breytt hagvaxtaspánni fyrir Kína, en spáð er 6,5 prósent hagvexti þar í ár.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira