Curry-laust Golden State slapp með skrekkinn í framlengingu Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 06:54 Golden State Warriors vann Atlanta Hawks, 109-105, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er liðið því enn taplaust á heimavelli með 25 sigra og ekkert tap á tímabilinu. Meistararnir eru enn fremur búnir að vinna 54 af 59 leikjum sínum og stefna á 20 ára gamalt met Chicago Bulls frá 1996 þegar Michael Jordan og félagar unnu 70 leiki af 82. Golden State spilaði án Stephen Curry í nótt sem er meiddur á ökkla, en það var hinn afar fjölhæfi miðherji Draymond Green sem tryggði meisturunum sigurinn með frábærri þriggja stiga körfu þegar 40 sekúndur voru eftir af framlengingunni. Klay Thompson var stigahæstur Golden State með 26 stig auk þess sem hann tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar, en hann skoraði sex þriggja stiga körfur úr 16 tilraunum. Draymond Green var grátlega nálægt enn einni þrennunni, en hann skoraði 15 stig, tók þrettán fráköst og gaf níu stoðsendingar. Með sigri á Oklahoma City aðfaranótt föstudags jafnar Golden State met Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta heimasigra í röð í NBA-deildinni. Golden State er búið að vinna 43 í röð, ef síðasta tímabil er tekið inn í dæmið, en Chicago vann 44 í röð frá mars 1995 til apríl 1996.Damian Lillard skoraði 30 stig.vísir/gettyLillard í ham Það deilir enginn um að Stephen Curry er besti leikmaðurinn í NBA-deildinni í dag, en einn leikmaður er að spila jafn vel og hann þessa dagana. Það er Damian Lillard, leikstjórnandi Portland. Lillard skoraði 30 stig í 104-85 heimasigri á New York Knicks í nótt, en félagi hans í bakvarðasveit Portland-liðsins, C.J. McCollum skoraði 25 stig, þar af 21 í seinni hálfleik. Í spilaranum hér að ofan má sjá Lillard og McCollum fara á kostum í nótt. Lillard er búinn að skora 30 stig eða meira í átta af síðustu níu leikjum. Með hann í svona miklu stuði er liðið á miklum skriði og búið að vinna 18 af síðustu 22 leikjum sínum. Portland er í sjöunda sæti vesturdeildarinnar á meðan Knicks-liðið er í tómu rugli; búið að tapa átta af síðustu tíu leikjum sínum og er í þrettánda sæti austurdeildarinnar.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Phoenix Suns 126-92 Miami Heat - Chicago Bulls 129-111 New York Knicks - Portland Trail Blazers 85-104 Dallas Mavericks - Orlando Magic 121-80 Golden State Warriors - Atlanta Hawks 109-105 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 107-101Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Golden State Warriors vann Atlanta Hawks, 109-105, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er liðið því enn taplaust á heimavelli með 25 sigra og ekkert tap á tímabilinu. Meistararnir eru enn fremur búnir að vinna 54 af 59 leikjum sínum og stefna á 20 ára gamalt met Chicago Bulls frá 1996 þegar Michael Jordan og félagar unnu 70 leiki af 82. Golden State spilaði án Stephen Curry í nótt sem er meiddur á ökkla, en það var hinn afar fjölhæfi miðherji Draymond Green sem tryggði meisturunum sigurinn með frábærri þriggja stiga körfu þegar 40 sekúndur voru eftir af framlengingunni. Klay Thompson var stigahæstur Golden State með 26 stig auk þess sem hann tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar, en hann skoraði sex þriggja stiga körfur úr 16 tilraunum. Draymond Green var grátlega nálægt enn einni þrennunni, en hann skoraði 15 stig, tók þrettán fráköst og gaf níu stoðsendingar. Með sigri á Oklahoma City aðfaranótt föstudags jafnar Golden State met Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta heimasigra í röð í NBA-deildinni. Golden State er búið að vinna 43 í röð, ef síðasta tímabil er tekið inn í dæmið, en Chicago vann 44 í röð frá mars 1995 til apríl 1996.Damian Lillard skoraði 30 stig.vísir/gettyLillard í ham Það deilir enginn um að Stephen Curry er besti leikmaðurinn í NBA-deildinni í dag, en einn leikmaður er að spila jafn vel og hann þessa dagana. Það er Damian Lillard, leikstjórnandi Portland. Lillard skoraði 30 stig í 104-85 heimasigri á New York Knicks í nótt, en félagi hans í bakvarðasveit Portland-liðsins, C.J. McCollum skoraði 25 stig, þar af 21 í seinni hálfleik. Í spilaranum hér að ofan má sjá Lillard og McCollum fara á kostum í nótt. Lillard er búinn að skora 30 stig eða meira í átta af síðustu níu leikjum. Með hann í svona miklu stuði er liðið á miklum skriði og búið að vinna 18 af síðustu 22 leikjum sínum. Portland er í sjöunda sæti vesturdeildarinnar á meðan Knicks-liðið er í tómu rugli; búið að tapa átta af síðustu tíu leikjum sínum og er í þrettánda sæti austurdeildarinnar.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Phoenix Suns 126-92 Miami Heat - Chicago Bulls 129-111 New York Knicks - Portland Trail Blazers 85-104 Dallas Mavericks - Orlando Magic 121-80 Golden State Warriors - Atlanta Hawks 109-105 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 107-101Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn