Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 21:01 Monica Wright. Vísir/Vilhelm Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30