Hagnaðaraukning hjá Alphabet Sæunn Gísladóttir skrifar 29. júlí 2016 09:41 Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Vísir/Getty Hagnaður Alphabet, móðurfélags Google, jókst um 26 prósent milli ára á síðasta ársfjórðungi. Tekjur jukust um 21,3 prósent og námu 21,5 milljörðum bandaríkjadala. Hagnaðurinn nam 4,9 milljörðum bandaríkjadala, samanborið við 3,9 milljarða árið áður. Hlutabréf í Alphabet hækkuðu um sex prósent í viðskiptum efir lokun markaða. Árið hefur reynst Alphabet vel, en á fyrsta ársfjórðungi jukust tekjur fyrirtækisins um 17 prósent, samanborið við árið áður. Í frétt BBC um málið segir að aukin auglýsingasala á snjallsímamarkaði skýri þróunina. Auk þess hefur Google hafið innreið sína á myndbandamarkaðinn. Alphabet var stofnað á síðasta ári eftir endurskipulagningu hjá Google. Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður Alphabet, móðurfélags Google, jókst um 26 prósent milli ára á síðasta ársfjórðungi. Tekjur jukust um 21,3 prósent og námu 21,5 milljörðum bandaríkjadala. Hagnaðurinn nam 4,9 milljörðum bandaríkjadala, samanborið við 3,9 milljarða árið áður. Hlutabréf í Alphabet hækkuðu um sex prósent í viðskiptum efir lokun markaða. Árið hefur reynst Alphabet vel, en á fyrsta ársfjórðungi jukust tekjur fyrirtækisins um 17 prósent, samanborið við árið áður. Í frétt BBC um málið segir að aukin auglýsingasala á snjallsímamarkaði skýri þróunina. Auk þess hefur Google hafið innreið sína á myndbandamarkaðinn. Alphabet var stofnað á síðasta ári eftir endurskipulagningu hjá Google.
Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira