Íslenskur sýndarveruleiki gerir Everest öllum kleifan Una Sighvatsdóttir skrifar 3. ágúst 2016 21:30 Að klífa Everest er ein mesta þrekraun sem um getur enda lætur fjöldi fjallgöngugarpa þar lífið á ári hverju. Með hjálp nútímatækni er hæsti tindur jarðar hinsvegar öllum kleifur, í sýndarveruleika sprotafyrirtækisins Sólfars, sem kom á markað í gær. „Það er svona fyrst í dag sem við sjáum fram á að geta endurskapað svona upplifanir með sannfærandi hætti en þetta er margra ára verk ennþá og mun þróast á næstu 4-5 árum," segir Kjartan Pierre Emilsson annar stofnanda Sólfars, og framkvæmdastjóri. Og fréttamaður getur vottað að upplifunin er sannfærandi, eftir að hafa fengið að prófa. Það sem kann að líta út eins og skítugt gólfteppi, er í sýndarveruleikanum snjóbarið tjald í þriðju búðum Everest.Kjartan Pierre Emilsson segir að sýndarveruleikatæknin eigi eftir að taka enn meiri framförum á næstu árum.Stóru tæknirisarnir veðja á sýndarveruleikann Með því að veðja á sýndarveruleikann er Sólfar að elta stóra framleiðendur eins og Facebook, Sony og Samsung sem virðast trúa því að þessi tækni sé framtíðin. „Þetta eru allt risastórir aðilar sem eru að taka þetta veðmál. Þeir munu þurfa innihald fyrir þennan nýja miðil og við erum að veðja á að það muni skapast þörf fyrir þetta á næstu árum," segir Kjartan. Everest er ekki leikur heldur endursköpun á veruleika sem umlykur notandann. Þótt gólfið sé slétt bregst jafnvægisskinið bregst þegar sýndarveruleikinn leiðir mann yfir jökulsprungur og eftir hrímuðum stiga upp þverhnípt stálið. Sé litið um öxl á miðri leið blasir fjalladýrð Himalaya við sjónum. Og svo er fagnað á hæsta tindi. Það er erfitt að lýsa hughrifunum af því að setja sýndarveruleikagleraugun á sig. Notandinn hverfur algjörlega inn í annan heim og finnst hann raunverulega standa á tindi Everest. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sjá meira
Að klífa Everest er ein mesta þrekraun sem um getur enda lætur fjöldi fjallgöngugarpa þar lífið á ári hverju. Með hjálp nútímatækni er hæsti tindur jarðar hinsvegar öllum kleifur, í sýndarveruleika sprotafyrirtækisins Sólfars, sem kom á markað í gær. „Það er svona fyrst í dag sem við sjáum fram á að geta endurskapað svona upplifanir með sannfærandi hætti en þetta er margra ára verk ennþá og mun þróast á næstu 4-5 árum," segir Kjartan Pierre Emilsson annar stofnanda Sólfars, og framkvæmdastjóri. Og fréttamaður getur vottað að upplifunin er sannfærandi, eftir að hafa fengið að prófa. Það sem kann að líta út eins og skítugt gólfteppi, er í sýndarveruleikanum snjóbarið tjald í þriðju búðum Everest.Kjartan Pierre Emilsson segir að sýndarveruleikatæknin eigi eftir að taka enn meiri framförum á næstu árum.Stóru tæknirisarnir veðja á sýndarveruleikann Með því að veðja á sýndarveruleikann er Sólfar að elta stóra framleiðendur eins og Facebook, Sony og Samsung sem virðast trúa því að þessi tækni sé framtíðin. „Þetta eru allt risastórir aðilar sem eru að taka þetta veðmál. Þeir munu þurfa innihald fyrir þennan nýja miðil og við erum að veðja á að það muni skapast þörf fyrir þetta á næstu árum," segir Kjartan. Everest er ekki leikur heldur endursköpun á veruleika sem umlykur notandann. Þótt gólfið sé slétt bregst jafnvægisskinið bregst þegar sýndarveruleikinn leiðir mann yfir jökulsprungur og eftir hrímuðum stiga upp þverhnípt stálið. Sé litið um öxl á miðri leið blasir fjalladýrð Himalaya við sjónum. Og svo er fagnað á hæsta tindi. Það er erfitt að lýsa hughrifunum af því að setja sýndarveruleikagleraugun á sig. Notandinn hverfur algjörlega inn í annan heim og finnst hann raunverulega standa á tindi Everest.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sjá meira