Kynna nýtt forrit sem hermir eftir bankakerfinu Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 11:07 Dagskráin hefst með fyrirlestrum kl 14.00 og kl 17:15 verður gervigreindarsýning þar sem sýndar verða helstu nýjungar á sviði gervigreindar og hátækni. Aðgangur er ókeypis. Vísir/Ernir Háskólinn í Reykjavík mun standa fyrir svokallaðri Gervigreindarhátíð sem haldin verður föstudaginn 11. nóvember. Gervigreindarsetur HR og Vitvélastofnun Íslands ses. standa fyrir hátíðinni. Meðal annars verður velt upp spurningum hvort að aukin notkun gervigreindar og sjálfvirkni muni hafa áhrif á hagkerfið og hvort að hægt væri að nota hana til betrunar samfélagsins meðal annars með styttingu vinnuvikunnar. Hátíðin ber yfirskriftina ,,Gervigreind og hagkerfið'' og er þar fjallað um áhrif tækninýjunga og sjálfvirkni á hagkerfið. Á hátíðinni verður einnig fjallað um óstöðugleika í fjármálakerfinu í tengslum við efnahagskreppuna 2008. Doyne Farmer, prófessor í stærfræði við Oxford háskóla og stjórnandi deildar Complexity Economics við the Institute for New Economic Thinking (Inet), mun vera aðal fyrirlesari hátíðarinnar. Hann hefur m.a. talað fyrir nýrri nálgun og umbótum í hagkerfinu.Jacky Mallett að störfumMynd/HRKynna nýtt forritKynnt verður til sögunnar nýtt forrit sem ber heitið „Threadneedle“ og er hannað af Jacky Mallett sem starfar við Vitvélastofnun. Forritið er einskonar hermir af bankakerfinu. Forritið byggir á nákvæmri eftirlíkingu af aðalbók banka og þannig er hægt að prófa ýmsar hagfræðilegartilraunir og sjá áhrif þeirra á banka og hagkerfið. Vísir hafði samband við konuna á bak við forritið Jacky Mallett. Hún segir þetta vera eina hugbúðinn af sinni tegund. „Við erum að reyna að búa til raunhætt líkan sem líkir eftir bankakerfinu þannig að við getum betur skilið hvernig efnahagurinn virkar.“ Dagskráin hefst með fyrirlestrum kl 14.00 og kl 17:15 verður gervigreindarsýning þar sem sýndar verða helstu nýjungar á sviði gervigreindar og hátækni. Aðgangur er ókeypis. Tengdar fréttir Gervigreind hefur spáð úrslitum í síðustu þrennum kosningum Gervigreindarforritið MogIA spáði rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. 10. nóvember 2016 08:00 Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík mun standa fyrir svokallaðri Gervigreindarhátíð sem haldin verður föstudaginn 11. nóvember. Gervigreindarsetur HR og Vitvélastofnun Íslands ses. standa fyrir hátíðinni. Meðal annars verður velt upp spurningum hvort að aukin notkun gervigreindar og sjálfvirkni muni hafa áhrif á hagkerfið og hvort að hægt væri að nota hana til betrunar samfélagsins meðal annars með styttingu vinnuvikunnar. Hátíðin ber yfirskriftina ,,Gervigreind og hagkerfið'' og er þar fjallað um áhrif tækninýjunga og sjálfvirkni á hagkerfið. Á hátíðinni verður einnig fjallað um óstöðugleika í fjármálakerfinu í tengslum við efnahagskreppuna 2008. Doyne Farmer, prófessor í stærfræði við Oxford háskóla og stjórnandi deildar Complexity Economics við the Institute for New Economic Thinking (Inet), mun vera aðal fyrirlesari hátíðarinnar. Hann hefur m.a. talað fyrir nýrri nálgun og umbótum í hagkerfinu.Jacky Mallett að störfumMynd/HRKynna nýtt forritKynnt verður til sögunnar nýtt forrit sem ber heitið „Threadneedle“ og er hannað af Jacky Mallett sem starfar við Vitvélastofnun. Forritið er einskonar hermir af bankakerfinu. Forritið byggir á nákvæmri eftirlíkingu af aðalbók banka og þannig er hægt að prófa ýmsar hagfræðilegartilraunir og sjá áhrif þeirra á banka og hagkerfið. Vísir hafði samband við konuna á bak við forritið Jacky Mallett. Hún segir þetta vera eina hugbúðinn af sinni tegund. „Við erum að reyna að búa til raunhætt líkan sem líkir eftir bankakerfinu þannig að við getum betur skilið hvernig efnahagurinn virkar.“ Dagskráin hefst með fyrirlestrum kl 14.00 og kl 17:15 verður gervigreindarsýning þar sem sýndar verða helstu nýjungar á sviði gervigreindar og hátækni. Aðgangur er ókeypis.
Tengdar fréttir Gervigreind hefur spáð úrslitum í síðustu þrennum kosningum Gervigreindarforritið MogIA spáði rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. 10. nóvember 2016 08:00 Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Gervigreind hefur spáð úrslitum í síðustu þrennum kosningum Gervigreindarforritið MogIA spáði rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. 10. nóvember 2016 08:00
Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19. október 2016 12:30