Uber tapaði 250 milljörðum Sæunn Gísladóttir skrifar 21. desember 2016 11:00 Þjónusta Uber er vinsæl í New York. Á fyrstu níu mánuðum ársins nam tap skutlþjónustunnar Uber yfir 2,2 milljörðum dollara, jafnvirði 252 milljarða íslenskra króna. Á þriðja ársfjórðungi tapaði Uber yfir 800 milljónum dollara, en starfsemin í Kína er ekki tekin þar með. Bloomberg greinir frá þessu. Tapið er þó ekkert miðað við virði fyrirtækisins, en fyrirtækið er metið á 69 milljarða dollara sem er meira en General Motors og Twitter samanlagt. Nettótekjur fyrirtækisins hafa haldið áfram að aukast á árinu og námu 3,76 milljörðum dollara á fyrstu níu mánuðum ársins. Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00 Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum ársins nam tap skutlþjónustunnar Uber yfir 2,2 milljörðum dollara, jafnvirði 252 milljarða íslenskra króna. Á þriðja ársfjórðungi tapaði Uber yfir 800 milljónum dollara, en starfsemin í Kína er ekki tekin þar með. Bloomberg greinir frá þessu. Tapið er þó ekkert miðað við virði fyrirtækisins, en fyrirtækið er metið á 69 milljarða dollara sem er meira en General Motors og Twitter samanlagt. Nettótekjur fyrirtækisins hafa haldið áfram að aukast á árinu og námu 3,76 milljörðum dollara á fyrstu níu mánuðum ársins.
Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00 Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00
Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent