Olíuverð rýkur upp Sæunn Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2016 15:13 Hráolíuverð hefur hækkað um sjö prósent í dag. Vísir/Getty Samþykkt var á OPEC fundi stærstu olíuframleiðenda heims í dag að draga úr olíuframleiðslu. Samþykkt var að framleiðsla OPEC muni dragast saman um 1,2 milljón tunna á dag í 32,5 milljónir tunnu á dag að því er segir í frétt Bloomberg um málið. Deilt hefur verið um framleiðsluþakið í margar vikur en samkvæmt frétt Bloomberg hafa þrír stærstu framleiðendurnir Sádí Arabía, Írak og Íran náð sáttum um að deila með sér samdrættinum. Fjórtán lönd tilheyra OPEC og framleiða þau einn þriðja af heildarolíu heimsins. Líklega munu olíuframleiðendur sem ekki tilheyra OPEC einnig draga saman framleiðslu sína um 600 þúsund tunnur á dag. Hrávöruverð á olíu snarhækkaði við fregnir af þessu. Brent hráolía hefur í dag hækkað um 7,35 prósent og West Texas hráolía hafði hækkað um 6,85 prósent. Verðið er því að nálgast fimmtíu dollara á ný. Eins og Vísir hefur greint frá hefur olíuverð verið afar sveiflukennt síðastliðið árið, hrávöruverð á olíu hefur lækkað um helming frá síðari hluta árs 2014. Ef OPEC loforðið er efnt er um að ræða fyrsta framleiðslu þak frá árinu 2008. Tengdar fréttir Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samþykkt var á OPEC fundi stærstu olíuframleiðenda heims í dag að draga úr olíuframleiðslu. Samþykkt var að framleiðsla OPEC muni dragast saman um 1,2 milljón tunna á dag í 32,5 milljónir tunnu á dag að því er segir í frétt Bloomberg um málið. Deilt hefur verið um framleiðsluþakið í margar vikur en samkvæmt frétt Bloomberg hafa þrír stærstu framleiðendurnir Sádí Arabía, Írak og Íran náð sáttum um að deila með sér samdrættinum. Fjórtán lönd tilheyra OPEC og framleiða þau einn þriðja af heildarolíu heimsins. Líklega munu olíuframleiðendur sem ekki tilheyra OPEC einnig draga saman framleiðslu sína um 600 þúsund tunnur á dag. Hrávöruverð á olíu snarhækkaði við fregnir af þessu. Brent hráolía hefur í dag hækkað um 7,35 prósent og West Texas hráolía hafði hækkað um 6,85 prósent. Verðið er því að nálgast fimmtíu dollara á ný. Eins og Vísir hefur greint frá hefur olíuverð verið afar sveiflukennt síðastliðið árið, hrávöruverð á olíu hefur lækkað um helming frá síðari hluta árs 2014. Ef OPEC loforðið er efnt er um að ræða fyrsta framleiðslu þak frá árinu 2008.
Tengdar fréttir Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17
Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent