Credit Suisse segir upp tvö þúsund manns Sæunn Gísladóttir skrifar 23. mars 2016 10:31 Bankinn tilkynnti um uppsögn fjögur þúsund starfsmanna fyrr á árinu. Credit Suisse bankinn hefur tilkynnt um niðurskurð tvö þúsund starfa í alþjóðamarkaðsdeild sinni. Niðurskurðurinn bætist ofan á þau fjögur þúsund störf sem nú þegar er búið að tilkynna um. Bankinn áætlar að með honum geti hann sparað 5,4 til 6,6 milljarða dollara, 680 til 830 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs 2018. Nú þegar hefur 2.800 manns verið sagt upp. Gengi hlutabréfa í Credit Suisse hækkaði um 2,1 prósent í morgun eftir tilkynninguna. Eins og Vísir greindi frá hafa bankar á síðustu tólf mánuðum tilkynnt um niðurskurð 140 þúsund starfa á komandi árum. Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Credit Suisse segir um fjögur þúsund manns upp Credit Suisse tilkynnti tap í fyrsta sinn yfir árið síðan 2008. 4. febrúar 2016 11:54 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Credit Suisse bankinn hefur tilkynnt um niðurskurð tvö þúsund starfa í alþjóðamarkaðsdeild sinni. Niðurskurðurinn bætist ofan á þau fjögur þúsund störf sem nú þegar er búið að tilkynna um. Bankinn áætlar að með honum geti hann sparað 5,4 til 6,6 milljarða dollara, 680 til 830 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs 2018. Nú þegar hefur 2.800 manns verið sagt upp. Gengi hlutabréfa í Credit Suisse hækkaði um 2,1 prósent í morgun eftir tilkynninguna. Eins og Vísir greindi frá hafa bankar á síðustu tólf mánuðum tilkynnt um niðurskurð 140 þúsund starfa á komandi árum.
Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Credit Suisse segir um fjögur þúsund manns upp Credit Suisse tilkynnti tap í fyrsta sinn yfir árið síðan 2008. 4. febrúar 2016 11:54 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48
Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
Credit Suisse segir um fjögur þúsund manns upp Credit Suisse tilkynnti tap í fyrsta sinn yfir árið síðan 2008. 4. febrúar 2016 11:54