Laun endurspegla kynjaðan vinnumarkað út um allt land Sveinn Arnarsson skrifar 29. desember 2016 07:00 Uppbyggin hins opinbera hefur verið að miklu leyti í stóriðju. vísir/vilhelm „Þarna kristallast atvinnustefna stjórnvalda síðustu ár og áratugi þar sem hið opinbera hefur fjárfest mikið í karllægum störfum á landsbyggðinni,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra en laun kvenna voru frá 52 til 69 prósent af launum karla á síðasta ári samkvæmt greiningu ríkisskattstjóra. Mestur var munurinn á Austurlandi, þar sem konur voru rétt með um helming af launum karla, en minnstur var munurinn á höfuðborgarsvæðinu, þar sem laun kvenna voru tæplega 70 prósent af launum karla. „Í þessum gögnum sjáum við einnig að konur eru þá líklegri til hlutastarfa og vinna störf sem gefa þeim minni laun en karlar, eins og umönnunarstörf til að mynda.“Munurinn er mestur á AusturlandiÞrátt fyrir að munur á launum kynjanna sé mestur á Austurlandi eru laun kvenna í landshlutanum næsthæst ef mið er tekið af þessari gömlu svæðaskiptingu. Aðeins á höfuðborgarsvæðinu eru laun kvenna hærri. Hins vegar skera laun karla sig úr á Austurlandi og eru langhæst þar. Hafa ber í huga að greining ríkisskattstjóra nær til allra framteljenda á landinu óháð bakgrunni þeirra, svo sem hvort um nema sé að ræða hlutastarfsmenn að einhverju leyti.Kristín Ástgeirsdóttir„Það að konur séu með þetta lægri laun en karlar segir okkur svo mikið um stöðuna sem nú er og hvað við erum í raun komin stutt á leið með jafnréttið. Kynskiptur vinnumarkaður er ekki af hinu góða og við þurfum að rétta og jafna hlut kvenna á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Kristín. Laun karla eru frá fjórum milljónum á ári upp í allt að 4,6 milljónir króna á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar sker Austurland sig úr hvað laun karla snertir en meðaltekjur karlmanna á Austurlandi eru rúmlega 5,3 milljónir króna á ári. Uppbygging stóriðju í Fjarðabyggð auk sterkra sjávarútvegsfyrirtækja hefur þar eitthvað að segja og karlar líklegri til að sækja í þau störf en konur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
„Þarna kristallast atvinnustefna stjórnvalda síðustu ár og áratugi þar sem hið opinbera hefur fjárfest mikið í karllægum störfum á landsbyggðinni,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra en laun kvenna voru frá 52 til 69 prósent af launum karla á síðasta ári samkvæmt greiningu ríkisskattstjóra. Mestur var munurinn á Austurlandi, þar sem konur voru rétt með um helming af launum karla, en minnstur var munurinn á höfuðborgarsvæðinu, þar sem laun kvenna voru tæplega 70 prósent af launum karla. „Í þessum gögnum sjáum við einnig að konur eru þá líklegri til hlutastarfa og vinna störf sem gefa þeim minni laun en karlar, eins og umönnunarstörf til að mynda.“Munurinn er mestur á AusturlandiÞrátt fyrir að munur á launum kynjanna sé mestur á Austurlandi eru laun kvenna í landshlutanum næsthæst ef mið er tekið af þessari gömlu svæðaskiptingu. Aðeins á höfuðborgarsvæðinu eru laun kvenna hærri. Hins vegar skera laun karla sig úr á Austurlandi og eru langhæst þar. Hafa ber í huga að greining ríkisskattstjóra nær til allra framteljenda á landinu óháð bakgrunni þeirra, svo sem hvort um nema sé að ræða hlutastarfsmenn að einhverju leyti.Kristín Ástgeirsdóttir„Það að konur séu með þetta lægri laun en karlar segir okkur svo mikið um stöðuna sem nú er og hvað við erum í raun komin stutt á leið með jafnréttið. Kynskiptur vinnumarkaður er ekki af hinu góða og við þurfum að rétta og jafna hlut kvenna á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Kristín. Laun karla eru frá fjórum milljónum á ári upp í allt að 4,6 milljónir króna á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar sker Austurland sig úr hvað laun karla snertir en meðaltekjur karlmanna á Austurlandi eru rúmlega 5,3 milljónir króna á ári. Uppbygging stóriðju í Fjarðabyggð auk sterkra sjávarútvegsfyrirtækja hefur þar eitthvað að segja og karlar líklegri til að sækja í þau störf en konur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira