„Ég er fullur eldmóðs“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2016 15:00 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sem gefin var út í vikunni vera alvarlega gagnrýni. Bankinn var gagnrýndur fyrir að selja eignir á síðustu sex árum sem ekki voru seldar í opnu ferli. Hann segist ekki ætla að segja af sér vegna skýrslunnar. „En við höfum fylgt lögum og reglum og starfað í samræmi við skipulag bankans eins og það hefur verið og meðal annars kynnt fyrir hluthöfum. Þannig að þarna koma fram ákveðin sjónarmið á hlutina og það er eðlilegt, sérstaklega þegar menn eru að rýna aftur á bak, að menn sjái hlutina aðeins með mismunandi hætti og geti bent á ákveðna hluti. Þannig viljum við lesa hana,“ segir Steinþór. „Við tökum þessu mjög alvarlega. Það er gott að fá þessa skýrslu. Það er fullt í henni sem við getum litið á og rýnt í og athugað hvort við getum gert betur. Við höfum nú bætt mikið hlutina hérna hjá okkur á undanförnum árum jafnt og þétt og sérstaklega í vor settum við nýja stefnu og nýjar reglur.“Sjá einnig: Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Steinþór segir að nánast allar eignir bankans hafi verið seldar í opnu söluferli. Um sé að ræða sex þúsund eignir sem hafi verið seldar. „Í nokkrum undantekningartilvikum var tekin ákvörðun um að víkja frá þeirri reglu sem okkur þykir góð. Þar sem við töldum að hagsmunir bankans væri betur borgið, byggt á þeim upplýsingum og þeirri stöðu sem við vorum í á þeim tíma.“Sjá einnig: Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Aðspurður hvort að einhvers misskilnings gæti hjá Ríkisendurskoðenda í skýrslunni segir Steinþór að í sumum tilfellum hefði umfjöllun Ríkisendurskoðunar mátt vera ítarlegri.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Tengdar fréttir Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59 Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sem gefin var út í vikunni vera alvarlega gagnrýni. Bankinn var gagnrýndur fyrir að selja eignir á síðustu sex árum sem ekki voru seldar í opnu ferli. Hann segist ekki ætla að segja af sér vegna skýrslunnar. „En við höfum fylgt lögum og reglum og starfað í samræmi við skipulag bankans eins og það hefur verið og meðal annars kynnt fyrir hluthöfum. Þannig að þarna koma fram ákveðin sjónarmið á hlutina og það er eðlilegt, sérstaklega þegar menn eru að rýna aftur á bak, að menn sjái hlutina aðeins með mismunandi hætti og geti bent á ákveðna hluti. Þannig viljum við lesa hana,“ segir Steinþór. „Við tökum þessu mjög alvarlega. Það er gott að fá þessa skýrslu. Það er fullt í henni sem við getum litið á og rýnt í og athugað hvort við getum gert betur. Við höfum nú bætt mikið hlutina hérna hjá okkur á undanförnum árum jafnt og þétt og sérstaklega í vor settum við nýja stefnu og nýjar reglur.“Sjá einnig: Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Steinþór segir að nánast allar eignir bankans hafi verið seldar í opnu söluferli. Um sé að ræða sex þúsund eignir sem hafi verið seldar. „Í nokkrum undantekningartilvikum var tekin ákvörðun um að víkja frá þeirri reglu sem okkur þykir góð. Þar sem við töldum að hagsmunir bankans væri betur borgið, byggt á þeim upplýsingum og þeirri stöðu sem við vorum í á þeim tíma.“Sjá einnig: Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Aðspurður hvort að einhvers misskilnings gæti hjá Ríkisendurskoðenda í skýrslunni segir Steinþór að í sumum tilfellum hefði umfjöllun Ríkisendurskoðunar mátt vera ítarlegri.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08 Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59 Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21. nóvember 2016 11:08
Á meðan Steinþór er bankastjóri nýtur hann trausts bankaráðs Formaður bankaráðs Landsbankans vill ekki svara því hvort bankastjóri bankans njóti trausts til að sinna starfinu áfram í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um eignasölur bankans. 21. nóvember 2016 18:59
Nýtur enn trausts bankaráðsins Bankaráð Landsbankans fékk drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar tæpum tveimur mánuðum áður en hún var birt. Steinþór Pálsson nýtur enn trausts til að gegna starfi bankastjóra. 22. nóvember 2016 20:56