Gylfi Magnússon: Íslenskt efnahagslíf helsjúkt Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. apríl 2016 10:33 Gylfi Magnússon segir aflandsfélög skaða efnahagslíf landsins á margvíslegan hátt. Vísir/Valli Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra og núverandi dósent hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, sagði í viðtali við Morgunvaktina á Rás1 í morgun að íslenskt efnahagslíf væri helsjúkt vegna tengsla íslenskra viðskiptamanna við aflandsfélög. Hann segir það vitað að slík félög séu notuð til þess að komast hjá skattgreiðslum. „Stundum ólöglega en stundum með einhverjum flækjum sem standast þó ýtrustu próf lögfræðinnar þó svo að þau séu ekki siðleg,“ sagði Gylfi í viðtalinu. „Það þýðir þá auðvitað að þeir sem eru með breiðustu bökin eru ekki að borga sinn skerf við að halda samfélaginu uppi. Þeir sem enda á því að borga eru þá venjulegt launafólk sem getur ekki komið peningunum sínum undan.“ Gylfi bendir á að þeir sem nýti sér slík skattaskjól skekki samkeppni þar sem fyrirtæki sem stundi heiðarlega viðskiptahætti geti ekki boðið viðskiptavinum sínum upp á sömu kjör eða verð. „Þeir sem notfæra sér svona brögð geta haft forskot á aðra sem þá heltast út úr lestinni. Þannig endum við með helsjúkt samfélag sem ég held að sé því miður ekkert fjarri lagi sem lýsing á efnahagslífinu hér.“ Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra og núverandi dósent hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, sagði í viðtali við Morgunvaktina á Rás1 í morgun að íslenskt efnahagslíf væri helsjúkt vegna tengsla íslenskra viðskiptamanna við aflandsfélög. Hann segir það vitað að slík félög séu notuð til þess að komast hjá skattgreiðslum. „Stundum ólöglega en stundum með einhverjum flækjum sem standast þó ýtrustu próf lögfræðinnar þó svo að þau séu ekki siðleg,“ sagði Gylfi í viðtalinu. „Það þýðir þá auðvitað að þeir sem eru með breiðustu bökin eru ekki að borga sinn skerf við að halda samfélaginu uppi. Þeir sem enda á því að borga eru þá venjulegt launafólk sem getur ekki komið peningunum sínum undan.“ Gylfi bendir á að þeir sem nýti sér slík skattaskjól skekki samkeppni þar sem fyrirtæki sem stundi heiðarlega viðskiptahætti geti ekki boðið viðskiptavinum sínum upp á sömu kjör eða verð. „Þeir sem notfæra sér svona brögð geta haft forskot á aðra sem þá heltast út úr lestinni. Þannig endum við með helsjúkt samfélag sem ég held að sé því miður ekkert fjarri lagi sem lýsing á efnahagslífinu hér.“
Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira