Olíuverð ekki hærra í heilt ár Sæunn Gísladóttir skrifar 10. október 2016 15:23 Olíuverð hækkaði í dag. Vísir/Getty Verð á hráolíu tók kipp núna um eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærra í heilt ár. Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna, en West Texas Intermediate er á 51,11 dollara tunnann og hefur verðið ekki verið hærra í fjóra mánuði. Brent hráolía hefur ekki verið dýrari í heilt ár. Hækkunin skýrist meðal annars á meiri bjartsýni um að samningar náist milli Opec framleiðenda. Orkumálaráðherra Sádí Arabíu Khalid al-Falih sagði í dag að hann væri bjartsýnn um að samningar um minni framleiðslu myndu nást í næsta mánuði þegar Opec ríkin funda í Vín. Greiningaraðilar vara hins vegar við því að samningur milli Opec ríkja muni ekki endilega duga til að halda framleiðslu niðri. Núverandi samningur hafi veitt löndum á borð við Nígeríu, Líbíu og Íran undanþágur. Enn liggur innihald samningsins ekki fyrir.Greiningaraðili hjá Thomson Reuters segir að líklega muni framboð dragast náttúrulega saman eftir sumarið, en að meira framboð verði af olíu vegna minnkandi eftirspurnar eftir sumarið. Því ætti ekki að verða mikil breyting á framboði á markaði til skamms tíma litið. Tengdar fréttir Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verð á hráolíu tók kipp núna um eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærra í heilt ár. Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna, en West Texas Intermediate er á 51,11 dollara tunnann og hefur verðið ekki verið hærra í fjóra mánuði. Brent hráolía hefur ekki verið dýrari í heilt ár. Hækkunin skýrist meðal annars á meiri bjartsýni um að samningar náist milli Opec framleiðenda. Orkumálaráðherra Sádí Arabíu Khalid al-Falih sagði í dag að hann væri bjartsýnn um að samningar um minni framleiðslu myndu nást í næsta mánuði þegar Opec ríkin funda í Vín. Greiningaraðilar vara hins vegar við því að samningur milli Opec ríkja muni ekki endilega duga til að halda framleiðslu niðri. Núverandi samningur hafi veitt löndum á borð við Nígeríu, Líbíu og Íran undanþágur. Enn liggur innihald samningsins ekki fyrir.Greiningaraðili hjá Thomson Reuters segir að líklega muni framboð dragast náttúrulega saman eftir sumarið, en að meira framboð verði af olíu vegna minnkandi eftirspurnar eftir sumarið. Því ætti ekki að verða mikil breyting á framboði á markaði til skamms tíma litið.
Tengdar fréttir Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55