Olíuverð ekki hærra í heilt ár Sæunn Gísladóttir skrifar 10. október 2016 15:23 Olíuverð hækkaði í dag. Vísir/Getty Verð á hráolíu tók kipp núna um eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærra í heilt ár. Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna, en West Texas Intermediate er á 51,11 dollara tunnann og hefur verðið ekki verið hærra í fjóra mánuði. Brent hráolía hefur ekki verið dýrari í heilt ár. Hækkunin skýrist meðal annars á meiri bjartsýni um að samningar náist milli Opec framleiðenda. Orkumálaráðherra Sádí Arabíu Khalid al-Falih sagði í dag að hann væri bjartsýnn um að samningar um minni framleiðslu myndu nást í næsta mánuði þegar Opec ríkin funda í Vín. Greiningaraðilar vara hins vegar við því að samningur milli Opec ríkja muni ekki endilega duga til að halda framleiðslu niðri. Núverandi samningur hafi veitt löndum á borð við Nígeríu, Líbíu og Íran undanþágur. Enn liggur innihald samningsins ekki fyrir.Greiningaraðili hjá Thomson Reuters segir að líklega muni framboð dragast náttúrulega saman eftir sumarið, en að meira framboð verði af olíu vegna minnkandi eftirspurnar eftir sumarið. Því ætti ekki að verða mikil breyting á framboði á markaði til skamms tíma litið. Tengdar fréttir Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Verð á hráolíu tók kipp núna um eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærra í heilt ár. Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna, en West Texas Intermediate er á 51,11 dollara tunnann og hefur verðið ekki verið hærra í fjóra mánuði. Brent hráolía hefur ekki verið dýrari í heilt ár. Hækkunin skýrist meðal annars á meiri bjartsýni um að samningar náist milli Opec framleiðenda. Orkumálaráðherra Sádí Arabíu Khalid al-Falih sagði í dag að hann væri bjartsýnn um að samningar um minni framleiðslu myndu nást í næsta mánuði þegar Opec ríkin funda í Vín. Greiningaraðilar vara hins vegar við því að samningur milli Opec ríkja muni ekki endilega duga til að halda framleiðslu niðri. Núverandi samningur hafi veitt löndum á borð við Nígeríu, Líbíu og Íran undanþágur. Enn liggur innihald samningsins ekki fyrir.Greiningaraðili hjá Thomson Reuters segir að líklega muni framboð dragast náttúrulega saman eftir sumarið, en að meira framboð verði af olíu vegna minnkandi eftirspurnar eftir sumarið. Því ætti ekki að verða mikil breyting á framboði á markaði til skamms tíma litið.
Tengdar fréttir Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent