Opnun Auroracoin kauphallar fyrsta skrefið Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. maí 2016 10:00 Þeir Pétur Árnason, Hermann Ingi Finnbjörnsson og Hlynur Þór Björnsson mynda stjórn Auraráðs. Fréttablaðið/Pjetur „Það sem við erum að leggja upp með er að þetta verði stighækkandi, hægt og rólega. Við viljum engar sprengjur. Ef það kemur sprengja upp þá kemur hátt fall niður. Það er það sem við viljum forðast. Við viljum fá hægan stíganda upp,“ segir Hermann Ingi Finnbjörnsson. Hermann hefur ásamt hópi manna, sem kalla félagsskap sinn Auraráð, þróað ISX kauphöllina, sem er kauphöll með rafmyntina Auroracoin. Kauphöllin var opnuð síðastliðinn miðvikudag. „Ef kaupmenn fara að taka við þessu fyrir pylsur og kaffibolla og verðið hækkar af því að það er raunveruleg eftirspurn, þá yrðum við ánægðir. Við myndum vilja að fólk gæti notað þetta til þess að kaupa sér kaffibolla og eitthvað smávægilegt í byrjun,“ segir Hlynur Björnsson sem einnig stendur að kauphöllinni. Hermann segir að opnun kauphallarinnar hafi bara verið skref númer eitt af nokkrum. Næsta skref sé að gefa út tól og tæki fyrir kaupmenn til þess að taka á móti aur. „Annaðhvort til þess að taka á móti honum og halda honum eða taka á móti honum og skipta honum beint yfir í krónur,“ segir Hermann. Hlynur bætir við að þetta tól yrði fest við Kauphöllina og ítrekar að það verði auðvelt að skipta úr aur yfir í krónur. „Ef kaupmaðurinn vill krónur strax þá getur hann innan dags verið búinn að taka við aur og selja í kauphöllinni og fá greiddar út krónur,“ segir Hlynur. Hermann segir að þegar farið verði hægt og rólega að kynna þau tæki og tól sem eru til staðar á markaðnum þá muni fólk sjá að kerfið er nýtanlegt. „Hvort fólk tekur þetta upp, það er svo aftur annað mál. En við ætlum að standa fyrir fræðslu og kynningum á þessu kerfi,“ segir Hermann Ingi og ítrekar að þetta sé kerfi en ekki peningar. Og væntingarnar séu ekki síst þær að hjálpa fólki að átta sig á því hvernig núverandi peningakerfi virkar. „Það er alveg ruglað.“ Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
„Það sem við erum að leggja upp með er að þetta verði stighækkandi, hægt og rólega. Við viljum engar sprengjur. Ef það kemur sprengja upp þá kemur hátt fall niður. Það er það sem við viljum forðast. Við viljum fá hægan stíganda upp,“ segir Hermann Ingi Finnbjörnsson. Hermann hefur ásamt hópi manna, sem kalla félagsskap sinn Auraráð, þróað ISX kauphöllina, sem er kauphöll með rafmyntina Auroracoin. Kauphöllin var opnuð síðastliðinn miðvikudag. „Ef kaupmenn fara að taka við þessu fyrir pylsur og kaffibolla og verðið hækkar af því að það er raunveruleg eftirspurn, þá yrðum við ánægðir. Við myndum vilja að fólk gæti notað þetta til þess að kaupa sér kaffibolla og eitthvað smávægilegt í byrjun,“ segir Hlynur Björnsson sem einnig stendur að kauphöllinni. Hermann segir að opnun kauphallarinnar hafi bara verið skref númer eitt af nokkrum. Næsta skref sé að gefa út tól og tæki fyrir kaupmenn til þess að taka á móti aur. „Annaðhvort til þess að taka á móti honum og halda honum eða taka á móti honum og skipta honum beint yfir í krónur,“ segir Hermann. Hlynur bætir við að þetta tól yrði fest við Kauphöllina og ítrekar að það verði auðvelt að skipta úr aur yfir í krónur. „Ef kaupmaðurinn vill krónur strax þá getur hann innan dags verið búinn að taka við aur og selja í kauphöllinni og fá greiddar út krónur,“ segir Hlynur. Hermann segir að þegar farið verði hægt og rólega að kynna þau tæki og tól sem eru til staðar á markaðnum þá muni fólk sjá að kerfið er nýtanlegt. „Hvort fólk tekur þetta upp, það er svo aftur annað mál. En við ætlum að standa fyrir fræðslu og kynningum á þessu kerfi,“ segir Hermann Ingi og ítrekar að þetta sé kerfi en ekki peningar. Og væntingarnar séu ekki síst þær að hjálpa fólki að átta sig á því hvernig núverandi peningakerfi virkar. „Það er alveg ruglað.“
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent