Ekki tekist að birta Steingrími stefnur Bjarki Ármannsson skrifar 7. mars 2016 18:49 Íslandsbanki birti í Lögbirtingarblaðinu fyrir helgi tvær stefnur á hendur athafnamanninum Steingrími Wernerssyni vegna skulda sem bankinn hefur reynt að innheimta. Vísir Íslandsbanki birti í Lögbirtingarblaðinu fyrir helgi tvær stefnur á hendur athafnamanninum Steingrími Wernerssyni vegna skulda sem bankinn hefur reynt að innheimta. Skuldirnar eru tilkomnar vegna lána bankans til eignarhaldsfélagsins Vægi en ekki hefur tekist að birta Steingrími, sem búsettur er í Lundúnum, stefnurnar. Önnur skuldin hljóðar upp á rúmlega 133 og hálfa milljón ásamt dráttarvöxtum en hin tæpar 28 milljónir ásamt dráttarvöxtum. Vægi var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2014 en Steingrímur stofnaði það ásamt bróður sínum, athafnamanninum Karli Wernerssyni. Lán Vægis voru tekin árin 2005 en í stefnum Íslandsbanka segir að ítrekað hafi verið reynt að birta Steingrími stefnurnar frá því árið 2014. Skorað er á Steingrím að greiða skuld sína til bankans nú þegar eða mæta annars fyrir dóm. Mál gegn honum verður að óbreyttu þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. apríl næstkomandi. Milestone-málið Tengdar fréttir Karl Wernersson gæti þurft að endurgreiða hundruð milljóna Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði á dögunum frá kæru þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni, sem var aðaleigandi Milestone. 7. desember 2011 17:04 Vinur Steingríms rýrir trúverðugleika hans í bréfi til saksóknara Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. Þetta gæti kastað rýrð á trúverðugleika vitnisburðar Steingríms. 21. janúar 2010 18:30 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Íslandsbanki birti í Lögbirtingarblaðinu fyrir helgi tvær stefnur á hendur athafnamanninum Steingrími Wernerssyni vegna skulda sem bankinn hefur reynt að innheimta. Skuldirnar eru tilkomnar vegna lána bankans til eignarhaldsfélagsins Vægi en ekki hefur tekist að birta Steingrími, sem búsettur er í Lundúnum, stefnurnar. Önnur skuldin hljóðar upp á rúmlega 133 og hálfa milljón ásamt dráttarvöxtum en hin tæpar 28 milljónir ásamt dráttarvöxtum. Vægi var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2014 en Steingrímur stofnaði það ásamt bróður sínum, athafnamanninum Karli Wernerssyni. Lán Vægis voru tekin árin 2005 en í stefnum Íslandsbanka segir að ítrekað hafi verið reynt að birta Steingrími stefnurnar frá því árið 2014. Skorað er á Steingrím að greiða skuld sína til bankans nú þegar eða mæta annars fyrir dóm. Mál gegn honum verður að óbreyttu þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. apríl næstkomandi.
Milestone-málið Tengdar fréttir Karl Wernersson gæti þurft að endurgreiða hundruð milljóna Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði á dögunum frá kæru þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni, sem var aðaleigandi Milestone. 7. desember 2011 17:04 Vinur Steingríms rýrir trúverðugleika hans í bréfi til saksóknara Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. Þetta gæti kastað rýrð á trúverðugleika vitnisburðar Steingríms. 21. janúar 2010 18:30 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Karl Wernersson gæti þurft að endurgreiða hundruð milljóna Hæstiréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur sem vísaði á dögunum frá kæru þrotabús Milestone gegn Karli Wernerssyni, sem var aðaleigandi Milestone. 7. desember 2011 17:04
Vinur Steingríms rýrir trúverðugleika hans í bréfi til saksóknara Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. Þetta gæti kastað rýrð á trúverðugleika vitnisburðar Steingríms. 21. janúar 2010 18:30
Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. apríl 2015 11:44