Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. mars 2016 22:33 Helgi Már Magnússon á ferðinni gegn Grindavík í kvöld. vísir/ernir „Þetta var bara mjög flott. Það var mikill kraftur í okkur í byrjun og við settum svolítið tóninn fyrir það sem koma skyldi,“ sagði Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, við Vísi eftir auðveldan sigur á Grindavík í úrslitakeppninni í kvöld. „Við héldum þessum krafti út nánast allan leikinn, það er í raun ekki fyrr en aðeins í þriðja leikhluta að við duttum niður en maður fann í byrjun að þetta yrði gott kvöld. Það voru allir vel einbeittir og skiluðu sínu.“ Helgi er að leika lokatímabil sitt á Íslandi en hann ásamt liðsfélögum sínum er vanur stórum leikjum í úrslitakeppninni. „Reynslan hjálpar til, sérstaklega í byrjun en svo verður maður að hugsa þetta eins og hvern annan leik. Fiðringurinn er í manni í byrjun en svo fjarar aðeins undan þessu eftir smá stund.“ Helgi sendi fyrrum liðsfélaga sínum kaldar kveðjur í léttum tóni. „Það er fínt að losna við Ægi. Hann er erfiður í klefa og ekki gott að spila með honum. Að hann sé farinn til Spánar er frábært því það var kalt á milli hans og Pavels. Þeir voru að rífast um boltann og það var gott að losna við hann,“ sagði Helgi með bros á vör þar til honum snerist hugur. „Ég dýrka Ægi. Hann á allt gott skilið og við erum mjög ánægðir með að honum gengur vel á Spáni. Við getum aðlagað okkur að því að spila án hans eins og við höfum gert undanfarin ár.“ Dominos-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
„Þetta var bara mjög flott. Það var mikill kraftur í okkur í byrjun og við settum svolítið tóninn fyrir það sem koma skyldi,“ sagði Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, við Vísi eftir auðveldan sigur á Grindavík í úrslitakeppninni í kvöld. „Við héldum þessum krafti út nánast allan leikinn, það er í raun ekki fyrr en aðeins í þriðja leikhluta að við duttum niður en maður fann í byrjun að þetta yrði gott kvöld. Það voru allir vel einbeittir og skiluðu sínu.“ Helgi er að leika lokatímabil sitt á Íslandi en hann ásamt liðsfélögum sínum er vanur stórum leikjum í úrslitakeppninni. „Reynslan hjálpar til, sérstaklega í byrjun en svo verður maður að hugsa þetta eins og hvern annan leik. Fiðringurinn er í manni í byrjun en svo fjarar aðeins undan þessu eftir smá stund.“ Helgi sendi fyrrum liðsfélaga sínum kaldar kveðjur í léttum tóni. „Það er fínt að losna við Ægi. Hann er erfiður í klefa og ekki gott að spila með honum. Að hann sé farinn til Spánar er frábært því það var kalt á milli hans og Pavels. Þeir voru að rífast um boltann og það var gott að losna við hann,“ sagði Helgi með bros á vör þar til honum snerist hugur. „Ég dýrka Ægi. Hann á allt gott skilið og við erum mjög ánægðir með að honum gengur vel á Spáni. Við getum aðlagað okkur að því að spila án hans eins og við höfum gert undanfarin ár.“
Dominos-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira