Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour