Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour